Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Diplomatarium Islandicum = Íslenzkt fornbréfasafn


Höfundur:
-

Útgefandi:
Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1857

á leitum.is Textaleit

16 bindi
1138 blaðsíður
Skrár
PDF (336,8 KB)
JPG (278,1 KB)
TXT (1,3 KB)

PDF í einni heild (40,8 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


260 MÁLDAGI HJABÐAEDALS, EYRAE, ABALVIKE. 1286.
mariu messu: þar thil er lijdur paska vika: tuær messur vffi
jmbrvdaga oc vigilia:
129. [1286].
Máldagi allra heilagra kirkju í Hjarðardal [er Árni biskup
porláksson setti].
Landsbókasafn Nr. 268. 4to bl. 62a.
HiardarDalur.
Allva heilagra kirkia j hiardardal a x hundrud j landi
þar skal sýngia afian huerii dag loghelgan: þar er skýllt ad
sýngia avallt allra heilagra messo ep ma: þar scal oc sýngia
iiij. huern ottusong.
130. [1286].
MÁLDAGi Maríukirkju á Eyri í Skutulsfirði [er Árni biskup
|>or)áksson setti].
Landsbókasafn Nr. 268. 4to bl. 61a.
Eýre j skutilsfirdi.
Mariu kirkia a eýri j skutilz pirdi a ij luti j heima landi:
oc piffi kýr: oc xx: ær: oc eina og Fim hundrud prijd: j audro^
tiDlld vffi hueipis oc kluckur iij. hocul alltara klædi ij: mun-
logar ij. oc glodaker: tijundir af x Beum oc hálp ap kirkiu
Boli: torp skurd ap ij lutuffi j attjsedffiijngi: j tuiigu1) lafid:
stola ij oc merki ij: þar skal vera pþestr] heimilisfastur oc
taka piorar merkur.
131. Í1286J.
Máldagi Maríukirkju [á Stað] í Aðalvík [er Ámi biskup J>or-
láksson setti].
Landsbókasafn Nr. 268. 4to bl. 61b.
') tungur, skr. afskr. frá Pálma, en MGr. hefir tungu.