Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Diplomatarium Islandicum = Íslenzkt fornbréfasafn


Höfundur:
-

Útgefandi:
Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1857

á leitum.is Textaleit

16 bindi
1000 blaðsíður
Skrár
PDF (356,4 KB)
JPG (309,8 KB)
TXT (1,5 KB)

PDF í einni heild (35,0 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


1397. HÓLL í BOLUNGARYÍK. — HOLT í ÖNUNDARFIRÐI. 141
Skogur j Tungulandi. firir1) ofann þveraa. torfskurd ij
hluter attfedmings.
Almenningsskogur er þorkell prestur gaf slijkt sem Tungv
bar vid Kirkiubolsmenn.
CLXIV. Holl.
CDariukirkia a Holi j Bolungarvijk æ, land ad Lifurkier-
stodum j anne hia Ose. teig j Geirsbreckuskoga. Stodhrossa
^aga edur grijsagylltar j Raunsdal.
ix kyr. xiijc oskorud.
Kirkiann ca innann sig Andres lykneski. Mariæskriptt.
Kluckur iij. alltarisklædi ij. oc alltarisdvk. sacrarium munnlaug
0c glodarkier. kolur ij. krossa ij.
Þar skal vera prestur oc lvka honumm iiij merkur.
Þangad liggia tiunder oc lysitollar af xv bæiumm.
Jtem gefizt kugilldi.
portio vmm xij ar medann Arni Palsson bio íxc og x
aurar.
CLXV. Hollt.
Kirkia hins heilaga Laurentij j Hollti j önundarfirdi a
beimaland allt. Arnkelsbrecku. Vadla. porolfsstadi. Kirkiubol
°c Kallda.
Halfann settung j hualreka a Saudanesi.
Settung hvalreka j Keflavyk. enn toifttung j Eeykiarfirdi
oædi j hvalreka oc vidreka med grasnautn allt til Hvanneyra.
Skog j Dyrafiardarbotni a medal Gilia tveggia firir ofann
ÞijngmannaRiodur a hinu vinnstri2) hond er a Glámu rijdur.
v kugillda höfD j Nesdal.
beit j Hiardardal vj vikur i annad mal hinn idra fra þui
6r8) vr Seli er komit til Tvimanadar.
Settung i hualreka fra Dalsá oc til Raufar a Saudanesi.
þridiung i hualreka i Rekavijk hia Hðfn.
') og b. v. Bp.. en er strykab undir með rauðu sem það eigi að
íalla úr; a) vinstru, Bp.; 3) sl. 260.