loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 12. GarSar annar glöggt skal lýsa, geysabi hjer aS landi Isa, Húsa nábi hann í vík, skála þar meí) sköinum setti, skýldi sjer fyrir vinda- spretti, um veturinn lietja var hjer rík. 13. Fjalls á milli og fjöruskógur, fannstþáhjer á landi nógur, Garíar þetta gjörla sá, skip um vorife skreytti rei&a, skrefa Ijet og bylgjursnei&a, lcnti Noregs Iýöum hjá. 14. Flóki þriSji flaustur þandi, frægur roka buvt af landi, blótaísi hrafna blakka þrjá, út þeim sleppti ört ab sveima, ekki stóí) fyrir tveim- ur heima, einn fló fram þar land Yort lá. 15. Vib Barlaströndu bússur áöu, bragnar þegar landi náöu, settu upp skála og seifeis-kró, ótal veiddu af þorski þreknum, þar meí) fiskum stærri reknurn, kvikíje þeirra af kulda dó. 1G. Fjöll til norÖurs fór aí) kanna, flokkur tjebur heifcingjanna, meb hafís litu hulinn fjörfe, Island sífean lægis ljóma, lundar nefndu brúfci óma, þetta nafn bcr þessi jörís. 17. Síöan lögfeu seggir þa'Öan, suíur beittu skeiíium hraöan, Reykja fyrir náöu ei nes, Hafn- arfjöibinn Flóki gisti, frá sjer bát meS þegnura missti, vetur þar meí) vindum bljes.


Aldaglaumur

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Aldaglaumur
http://baekur.is/bok/a20b441d-b3cc-4741-abfa-537c1b33b0fc

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/a20b441d-b3cc-4741-abfa-537c1b33b0fc/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.