loading/hleð
(21) Blaðsíða 17 (21) Blaðsíða 17
17 er þetta softift í svo miklu af vatni, sem þaí) getur vel runnife í. Blandan cr nú of slerk, og verímr því aö þyrina hana, áöur brúkuo sé, meb svo miklu af vatni, sem læknisávísanin (Recepten) tiltekur. Klábasmyrslin, sem einúugis eru ætlut) til afe maka klá&astabina meb, eru ab mestu leyti samansett af sörnu efnum sem legirnir (orm- eba lúsdrepandi meböl); cn þar brúkun þeirra er yfirgripsminni enn lauganna, meiga þau, án þess aí) verba dj'runum ab meini, vera lángtum sterkari (efnum þeirra minna dreift) enn böbin, enda hafa þau optast í sér efni, sem bleyta og nppleysa lclábalirúbrin. Haíi þau ekki í sér þvílík efni, verbur fyrst ab uppleysa lirúörin t. d. meí) grænsápu, eptir þab búib er ab ná af þeim ullinnij veröur verkan þeirra þannig áreibanlegri og kröptugri. Mebal hinna mörgu klábasmyrsla skal her nefna


Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum
http://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.