loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 Líkamsbyggíngin (Organismen) verst því, undir svo heppilegum kríngumstœbum, miklu betur fyrir útbrei&slu sýkinnar, og þarf ekki ab kvíba því, a& klá&inn brjótist aptur út á þvílíkri hjör&, nema hann komi fyrir sóttnæmi; en þar sóttnæmi getur útbrei&st á margan liátl, t. d. me& skinnum og ullu af klá&afé, og ein klá&akind getur menga& heila hjör&, hlýtur sérhverr bóndi í þessu tilliti a& veita fé sínu hina nákvæmustu eptirtekt. Fjárklá&alúsin, sem, eins og a& framan er um geti&, er hin næsta orsök sýkinnar, getur sjest me& berum augum; Jnin er gljáandi, hvít, næstum lmöttótt, og hefir opt li&ótta ri&leita fætur, útbúna me& festiblö&kum (Ilefteblade) en sumsta&ar me& hárum, og má sjá þetta í gó&u stækkun- arglori. K e n n i m e r k i. Hin fyrstu klá&amerki í lijör&inni eru þau, a& dýrin mía sér upp


Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum
http://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.