loading/hleð
(56) Blaðsíða 50 (56) Blaðsíða 50
50 lijó porkel leiru bana liavgg. pá mælli Vagn: nii heii ek enda hálfa heitstreingíng mina, ok uni ek nú vicí sýnu betr. Hákon jarl mælti |)á: láti hann eigi lausan, ok drepi hann sem tí&az! Eiríkr jarl mælti: eigi skal hann heldr drepa enn mik. Hákon jarl segir: eigi Jurfum ver nú til atiilutaz, er Jai vill einn ráð'a. Eiríkr jarlmælti: gott er mannkaup í Vagni, ok sýniz mer keypt vel, at hann sé í sta& porkels leiru. Tekr Eiríkr jarl nú vi& Vagni. pá raælli Vagn: J)víat eins Jiicki mér betra atiifa at J>eim sé gri& gefin avllum várum félavgum, ella farim véreina favr allir. Eiríkr jarl segir: ek mun nú hafa orfr vifr J)á, ok fyrtek ek eigi at göra J)etta. pá geingr Eiríkr jarl at Birni enum brezka, ok spur^i hann at nafni. Hann sagé'i. Jarl inælli: ertu sá Björn er bazt sóttir manninn í havll Sveins konúugs, eða hvat áttir J>ú at oss sækja, gamall mað'r ok hvítr fyrir iiæru, er J>at sannaz at segja, at öll strá vildu oss stánga, eáfa viltu Jnggja líf at oss? Björn segir: Júggja vil eg, ef Vagn fóstri minn er undan J>eginn ok allir Jjeir ereptirlifa. pat skal nú veita |>ér, ef ek má ráfta. Eiríkr jarl biífr nú favífur sinn, at J>eim sé nú gri& gefin Jómsvíkíngum, senr eptir eru. Hákon jarl bað’ liann ráó'a. Voru Jæir nú leyst- ir ok trygó'ir veittar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Toppsnið
(68) Undirsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Jómsvíkinga saga

Jomsvikinga saga
Ár
1824
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Jómsvíkinga saga
http://baekur.is/bok/88965a6c-cb39-4b66-b5e0-7b42b718349d

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/88965a6c-cb39-4b66-b5e0-7b42b718349d/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.