loading/hleð
(26) Blaðsíða 18 (26) Blaðsíða 18
18 og sjálfum sjer til lausnar. Verðlagið á lausn- arbrjefum Tezels fór eptir því, hvort syndirnar og undanþágurnar, sem um var beðið, voru stór- ar eða litlar; lausn hverrar sálar úr hreinsunar- eldinum kostaði hjer um bil 16 skildinga eptir gangverði því, sem nú tíðkast. J>essi synda- lausnarsala var bæði óguðleg og rjettnefnt skálka- skjól allra klækja og mannvonzku; því nú þótt- ust menn mega að ósekju aðhafast hverja óhæfu, semþeimkom til hugar, þegar ekki þurfti meira en fáeina skildinga til að kaupa sjer fyrir synda- lausn og sýknu. Tezel kom og til Wittenberg sem annar- staðar, og urðu þar einnig margir til að kaupa syndalausn af honum. Höfðingjarnir kvörtuðu sáran, að hann fjefletti þegna þeirra, og rúði lönd þeirra1; en þó þeir væru margir, sem súu, hversu hæfulaus syndalausnarsalan var, vildi eigi að heldur enginn verða fyrstur til að mæla á móti svo fornri hjátrú og innrættri. Opt liöfðu páf- arnir brallað þetta, sem áður erávikið, og aldrei orðið hált á því. En nú var tíminn kominn, sem guðleg forsjón hafði fyrirhugað, til að leiða heiminum fyrir sjónir athafnir páfanna, og til að frelsa kristnina undan villu þeirra og kúgun. Sú hugsun hafði orðið æ ríkari hjá Lúter, að guð liefði sett hann í þessa stöðu, til þess að hann skyldi framkvæma guðs vilja. 5egar hann ‘) þannig hafði Tezel fengið full 2000 gyllini fyrir laiunarbrjef í einum bæ, það var í Freiberg.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða [1]
(130) Blaðsíða [2]
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Kvarði
(138) Litaspjald


Ágrip af æfisögu dr. Marteins Lúters

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af æfisögu dr. Marteins Lúters
http://baekur.is/bok/a77cf466-7920-4359-ba28-a366f4736ab3

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/a77cf466-7920-4359-ba28-a366f4736ab3/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.