loading/hleð
(10) Blaðsíða 10 (10) Blaðsíða 10
10 heíur verib prentab síban 1852; þab eru 349 bindi, eba rúmur þribjungur af öllum þeiin bókum, sem því hafa bætzt frá fslendingum síban 1850. En af þeim bókum, sem hjer voru prentabar frá 1844 til 1851, mun þab eiga ab eins 3 eba 4 bindi. Bókmenntafjelagib hefur og haldib fram hinni sömu velvild, sem þab hefur sýnt safninu frá því fyrsta, ab þab var stofnab, og hefur forseti deildarinnar hjer jaínan ávís- ab því árlega síban 1853 þær bækur, sem fjelagib hefur gefib út, eins og einnig þær bókmenntafje'agsbækur, sem safnib átti ekki ábur, ab því leyti sem þær voru til óseld- ar. Síban 1853 hefur bókmenntafjelagib þannig lagt ab mörkum vib safnib 73 bindi. Frá stiptsskrifstofunni hefur safnib fengib fyrir góbvild hlutabeigenda þar bæbi tilskipanir, opin brjef og auglýsíng- ar, sem þangab hafa verib sendar frá stjórninni, alls 109 nr. síban 1855. Af einstökum mönnum má jeg telja fremstan lierra Jón Sigurbsson skjalavörb, sem hefur annablivort ár sent safninu eba fært því sjálfur bækur ab gjöf, og auk þess komib þar ávallt fram, sem safninu hefur verib til góbs, eins og þes3 manns er von og vísa. Frá lionum eru kom- in alls 133 bindi, þar af eru 2 handrit. Frá fyr nefndum 3 stofnunnm og Jóni eru komin alls................................... 664 bindi (nr.) — Dr. sál. H. Scheving1 (þar af 32 nr. í Flyt 664 bindi. 1) 1860 gaf Dr. Sche\ing safninu 22 nr. af haudritum, sem Ilans heitinn, sonur hans, hafbi átt, og er niargt af þeim allmerkilegt; en árib sem leib gaf hann því hin 85 bindin; ern þab allt gábar bækur, flestar latínskar og grískar, en mest kvebnr þó ab um hand- ritin, 10 nr., því þar á mebal eru 4 orbasöfn eptir hann sjálfan og 2


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.