loading/hleð
(17) Blaðsíða 17 (17) Blaðsíða 17
17 bæíi innlendra og útlendra, sem hafa látiö sjer sóma að lilynna a& þessari þjó&stofnun vorri. Jeg get ekki sett þa& fyrir mig, þó einhver kynni a& ímynda sér, a& bóka- safnib væri fullríkt til a& bj'rgja sig a& bókum og ö&rum nau&synjum. Ekki heldur fælir þa& mig hót, þó sumir þingmenn snerist mi&ur drengilega viö uppástungunni á alþingi 1857, a& nor&lenzka prentsmi&jan mi&Ia&i stiptbók- safninu einu expl. af hverri þeirri bók, sem þar væri prent- u& (sjá þ. á. alþingistí&. 62. — 70. bls.); því jeg hef þá trú, a& þeir þingmenn, sem ur&u til a& mótmæla uppástungunni, hafl vart gjört sjer ljósa grein fyrir fram fyrir því, hva& þeim sæmdi a& leggja til þess máls. Jeg ber þess vegna öruggur fram þá bæn í nafni bókasafnsins, en ekki mínu, a& landsmenn leggist nú á eitt og mi&li því, hver eptir sínum efnum og kringumstæ&um, bæ&i fje, íslenzkum bók- um og handritum, því safni& þarfnast alls þessa fullkomlega. í>ó safniö kynni a& hafa árlega úr þessu hjer um bil 100 rd. í rentu, sjá allir, þegar helmingurinn af þeim er árl. lag&ur vi& höfu&stólinn, sem aldrei má skeika, aö hinir 50 rd. hrökkva næsta lítiö fyrir bókbandi, þó minna þyrfti a& binda, en nú þarf eptir svo langan tíma, sem líti& hefur veriö bundiö af prentu&um bókum, auk þess sem bandi& á handritunum er allt óborga& enn. SafniÖ þarfnast og pen- inga til ýmislegs fleira, t. d. til skápagjör&a, þar sem margar bækur ver&a nú aö standa í hlö&um óuppsettar fyrir hylluleysi, og til a& semja nákvæmt registur yfir handritin, svo menn geti vitaö, hvaÖ í þeim er fólgiö, sem engum er unnt a& vita e&a muna til hlítar, þó hann hafi flett þeim, því sí&ur a& a&rir geti haft not af því. Þó ekki væri til annars en þessa, vantar safnib miki& á a& geta byrgt þarfir sínar. í annari grein eru þá íslenzku bækurnar og handritin.


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.