loading/hleð
(18) Blaðsíða 18 (18) Blaðsíða 18
18 þó safninu bætist árl. talsvert af bókum, sem ab. framan er sýnt, eru þær nálega engar íslenzkar, nema þær sem því bætast frá prentsmibju landsins og bókmenntafélaginu, en eldri bækurnar ísl. eignast þab fáar sem engar, og þó hefur herra Jón Sigurbsson sýnt í því sem öbru velvild sína til safns vors, ab liann hefur í Skíriii 1858, XIX. bls., bent Islendingum til þess, liversu mikiö tjón bókmennt- um vorum sje ab því, ab hvorki sje til neinstabar hjer á landi nje hjá bókamenntafjelagsdeildinni í Ilöfn safn þeirra bóka, sem prentaÖar hafa verib á íslenzkn, og ab bezt mundi fallib, ab íslenzkar bækur væri gefnar til stiptsbóka- safnsins lijer. þetta er inala sannast; því eins og þab ætti bezt vib, ab safnið ætti allar íslenzkar bækur, eins mundi þab taka slíkum gjöfum bæbi feginsamlega og þakksam- lega. Tvennt er þab, eins og Jón hel'ur tekib fram, sem varast þarf, að þab fæli engan frá ab senda safninu þá eba þá bók, ab hún kynni ab vera þar til ábur, og eins hitt, ab 2 eba fleiri útgáfur af söniu bók eru ekld sama bókin, heldur sín livor, og livort um sig ný bók. Eins væri þab æskilegt, ab þeir, sem gæfi ut íslenzkar bækur, bæbi erlendis og á Akureyri, vildu senda safninu 1 expl. af hverri. Til handritanna mælist jeg, af því mjer virbist svo margur óskapaarfurinn hafa af þeim orbib bæði ab fomu og nýu. Allir vita, ab nú er svo komib fyrir löngu, ab varla sjest hjer eptir eitt kálfskinnsblab fornritab, því síb- ur heil bók; svo gjörsópab er hjer af öllu slíku. En ekki er þab alveg minnkunarlaust fyrir þab land, sem á miböld- unum var einna aubugast land af þeim fornmcnjum, ab mí skuli þab ekki geta sýnt á abalbókasafni landsins cina tætu af þess konar ferbamönnum þeim, sem koma liingab mörg hundrub mílur vegar, til ab kynna sjer landshætti


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.