loading/hleð
(8) Blaðsíða 8 (8) Blaðsíða 8
8 an, en hefur lítil efni1 til ab kaupa bækur fyrir. því er engin furSa þö ab þaí) vanti margar þær bækur, sem þjóö- nýtar eru og óskandi væri ab væri til. Ab vísu hefur þab drjúgum aubgazt af bókum sífean 1850 fyrir gjafir ýmsra vísindastofnana og velvild góbra manna, og eru sumt af því ágætisgóö verk, en ekki alsendis almenningsmeöfæri. Síöustu 7 árin hefur safniö og keypt fleiri og færri bækur árlega, og þó rúmið banni mjer, ab gjöra hjer svo glögga grein fyrir þessum vibbættu bókum, sem jeg vildi og ætti aö vera, sct jeg þó hjer eptirfylgjandi yfirlit eptir árum frá 16. sept. 1850 til 31. des. 1861: Arib 1850—51 bættust safninu gefins ... 17 bindi. Frá 1851 til 31. des. 1852 bættusi safn. gefins 618 — Ári í> 1853 bættust safninu gefins 153 — — 1854 — — — . 89 — — 1855 — — — . 189 — — 1856 — — — . 183 - — 1857 —■ — — . 563 — — 1858 — — — . 140 — — 1859 — — — . 270 — — 1860 — — . 349 — — 1861 — — — . 204 — Samtals gefins 2775 bindi. Ariö 1855 keypt . 151 bindi. — 1856 — . 72 — — 1857 — . 1 — Fyt 224 — 1) Eptir anglýeingu stjdrnendanna sjálfra í 6. ári Jijobúlfs, 205. bls., átti safnib þá (1854) um 2 0 00 rd. í sjábi, og í Tíbindumnm stjórnarináiefni Islands, VII. 362. bls. stendur, ab þab eigi 2343 rd. 1860, og af ársrontunnm skuli jafnan leggja upp 50 id.; anuaö er mjer ekki kuuuugt um fjárhag safns þessa. L.


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.