loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 hleypur svo inn aptur og saknar tveggja manna; hann lætur konuna fara út, en litast um í skálanum og verður einskis var- Hann spyr stúlku sína, hvað hún hafi seinast sjeð til þeirra. |>á er gegnt í skálanum og sagt: „Lofaðu mjer að koma til þín, mikli maður! gefðu mjer líf og skal jeg þjóna þjer alla mína daga til dauða míns“. Parmes sjer nú, að þetta er ungur maður og segir að hann skuli koma út. jþá fær hann svo mikið steinshögg á milli herðanna að honum lá við falli; sjer hann þá hvar ræninginn er kominn upp á skála- vegginn og fleygir grjóti. Parmes tekur upp stein og hæfir á haus ræningjans svo hann fjell dauður; gekk hann þá til konunnar; var þá líka út kominn sá ungi maður og grát- bændi um líf. „Kveik þú svo jeg sjái þig“, segir Parmes; hann gjörði svo, og þá mælti Parmes: „pað er furða að þú ert í þessum fjelagskap, svo gáfulegur sem mjer sýnist þú vera“. Plinn kvað þá hafa gint sig til þessa ungan. „Jeg er nú 17 ára gamall“, sagði hann, „og heiti jeg Nilles“. Hann var ærið smár vexti en þó mikið harðlegur; sór hann þáPar- mes sinn trúnaðareið. J>á mælti Nilles: „pað vildi jeg ein- hvern tíma yrði, að jeg gæti gjört þig eins feginn og þú gjörðir mig nú. Parmes brosti og kvað það ei örvænt; síðan talaði hann við konuna, sagðist hún hafa verið á akri að reisa kornstangir til þerris; „þangað komu þeir og tóku mig; var jeg nýgipt, en bóndi minn var farinn heim með kornvagni og ætlaði að sækja mig aptur“. Nú skoðar Parmes hvað í skáíanum var og fann þar ei mikið utan rekkjur þeirra og eldsgögn. Nílles segir að þetta hafi ei verið þeirra rjetta að- setur, heldur sje þetta sæluhús ferðamanna, sem leið áttu yfir fjöllin; „en á veturna vorum við í einum helli upp á fjöllum og þangað fluttu þeir fjeð, er þeir ræntu á haustin“. þ>au sváfu nú það eptir var nætur, en að morgni sagði Parmesvið Nílles: „Fylgdu þessari konu í bygð, en far ei nær enn svo
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Saga af Parmes loðinbirni.

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga af Parmes loðinbirni.
http://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.