loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
25 með bátinn, en Parmes og Nilles voru eptir. f>á mælti Parm- es: Hugur er mjer að hafa meiri kynni af landi þessu; þykir mjer ófróðlegt að hafa sjeð það og kunna þó ekki frá neinu að segja“. ,,þ>ú munt ráða, en ekki vil jeg sleppa af skip- inu“, segir Nilles. „Hjer munum við þó staðar nema um stund“, segir Parmes, „og hefir ei brugðizt mjer neitt af því, sem álf- konan sagði mjer og svo mun enn verða“. jþeir gengu nú upp á eina hæð og litast um og sáu engan mann. |>á mælti Parmes: „fess get eg, að þetta fólk sé óvant við siglingar, hafi því orðið hrætt og flúið hýbýli sín,“ þ>ar voru langir dal- ir inn af fjarðarbotnunum og hálsar af fjöllunum fram að sjó. jþeir ganga uppá einn háls og sjá sker eða eyar út í sjónum; þær skriðu fullar af fólki og margur smábátur lagði að eyun- um frá landi. Parmes mælti: „þ>angað munu þeir nú flúnir og er ei víst þeir komi meðan skipið er kyrt; skulum við nú leita að híbýlum þeirra.“ J>eir ganga nú ofan af hálsinum og inn í dalinn; á rann eptir honum, og hár hamar hvoru megin og skógar neðanundir með ánni. Smáhús sáu þeir þar graf- in í jörðu ; þeir ganga að einu húsi og heyra þar inni hljóð; þykjast þeir nú skilja, að þar muni kona að fæða barn. Parm- es gengur að dyrunum og sjer rúm-mynd og konu i; liggur hún og hljóðar ; barn er þar hjá henni sjö eða átta ára gam- alt að sjá. f>að grætur úr hófi, er það sjer þá, og í því flettir konan upp fötunum og rjettir hendina að Parmes, eins og hún vildi biðja hann miskunar ; hann kastar af sjer feldinum og gengur til konunnar, og sjer að stendur á kollhríðinni, hann finnur að konan er mjög köld, er hann þreifar á henni ; hún klappar á kinn honum, en hann skilur ekkert afþví, sem hún talar, hann skipar Nilles þá að sækja vatn, hita það og færa sjer. Nilles gjörir svo og fann ekki annað enn steinbolla að láta það í, er var yfir hlóðum, og þar undir eldur falinn í moski; hann hitar vatnið og færir Parmes, en hann vætir einn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Saga af Parmes loðinbirni.

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga af Parmes loðinbirni.
http://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.