loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 dúk og leggur um konuna; hann breiðir og feldinn niður, en í því kemur barnið og fæðist í feldinn; þá hægir konunni, hún tekur lambskinn og fær honum ; hann hyggur að hún vilji að hann vefji þeim um barnið ; hann sker af serk sínum og vef- ur því um barnið og lambskinnunum að utan og leggur síðan hjá konunni, en hún leysir upp aptur, leggur barnið á brjóst og býður því að sjúga; hún talar nú eitthvað til eldra barns- ins, en það tók í hönd Parmes og leiddi hann í lítið afhús; þar sá hann inni vistir þeirra, fisk, sauða kjöt og sela, þar voru og körfur riðnar af tágum og steinhnífar ; barnið fær Parmes tvær karfirnar og hníf og bendir til kjötsins og laxanna, þetta var allt þurt og reykt; hann lætur kjöt í báðar karfirnar og nokkuð af laxi og færir konunni hvorttveggja, en hún rjettir að honum aðra körfuna og skiptir áður, svo að í báðum var af öllu tagi ; fer hún svo að snæða og þykist hann skilja hún muni vilja þeir gjöri eins ; barnið sækir vatn í steinbolla, fær- ir móður sinni, en Parmes tekur boílann og blandar víni sam- an við vatnið og fær henni síðan; hún tók við og drakk alt úr bollanum; ekkert skyldi Parmes af því, sem þær töluðu heldur enn hann heyrði fuglakvak. þ>eir átu af löxunum og brauð með; Parmes gaf henni og brauð, en hún þáði ei, líka nokkuð af víni. Ei voru þær svartar á hörund, en þó illa litkaðar. Hið unga barn var snjóhvítt. Nú gengur Parmes út, en hún kallar eptir honum. Hann sneri við, skilur eptir vistamal sinn og gengur svo út; þá ljet hún hann ráða. J>eir gengu nú til hinna húsanna; var þar eins um búið og hjá konunni. Víða stóðu keituker í húsum, sem gjörðu slæma ólykt, en við engan mann urðu þeir varir ; af því vissu þeir að fólkið mundi flúið vera. Nú var injög liðið á sumar, því skipið hafði lengi hrakizt í hafvillum, og var nóttin orðin dimm. jþegar hann snýr aptur að húsi konunnar, heyrir hann vein í öðru húsi, er hann hafði ei fyr kannað, hann lítur þar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Saga af Parmes loðinbirni.

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga af Parmes loðinbirni.
http://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.