loading/hleð
(44) Blaðsíða 40 (44) Blaðsíða 40
40 ferðinni þar til þeir fundu þau systkin. Urðu þau stórleg'a fegin; sagði tilsjónarmaður, að þau væru hinir siðferðisbe2tu menn og trú í öllu. þ>eir tóku nú fje sitt alt og Ijetu í haf og hjeldu til Englands. Stýrimaður átti einn rikmannlegan búgarð, þar settust þeir að, og voru þeir í kaupferðum á sumrum og rökuðu saman fje. Parmes varð frægur af för þeirri, er hann fór til villumanna lands; hann gipti þau Nilles og Perek saraan; settu þeir hann svo yíir búgarðinn, og var hann furðanlega laginn í bústjórninni. Parmes gjörðist nú svo auðugur, að Iiann átti heilan búgarð út á landinu; þar settust þeir Tókuk að; tókst honum vel að sjá fyrir; var hann vel kristinn og hinn siðferðisbezti maður; stóð svo hagur þeirra allra um hríð. 16. KAP. Svo bar við eitt sinn að Parmes kom að máli við stýri- mann og mælti: „Eg hefi lengi hugsað, fjelagi! að sigla til vest- urlanda og vita, hverju fram fer hjá villimönnum, og afla mjer þar rostungatanna, skinna og vararfelda11. Stýrimaður bað liann ráða. Búa þeir nú skip sitt og höfðu með sjer mikinn fjölda af járnönglum og allra handa verkfærum, er þar voru ekki til. Litli Nank var eptir hjá Nilles; setti Parmes hann undir tilsjón eins prests; var hann bæði hlýðinn og hinum beztu gáfum gæddur; lærði hann skjótt á bækur, og var síðan sett- ur í skóla og þá var hann undir Nilles, er hjer var komið. þeir fjelagar Ijetu i haf um sumarið, og sigla svo lengi að ei bar til tíðinda. Einn morgun er Parmes snemma á fótum; hann vekur stýrimann og biður hann koma upp á þilfarið; hann gjörir svo; sjer hann þá hvar herskip kemur siglandi, og það furðulega stórt. Parmes mælti: „Hvaða skip heldur þú að þetta sje?“ „Ef eg lít rjett ti!,“ segir stýrimaður: „þá eru þetta spanskir kompánar, því hástokkar eru þaktir alt í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Saga af Parmes loðinbirni.

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga af Parmes loðinbirni.
http://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.