loading/hleð
(47) Blaðsíða 43 (47) Blaðsíða 43
43 hafa helminginn; það er annað, að þið skuluð sverja þann eið, að leggja niður þenna ránshátt við saklaust fólk; það er hið þriðja, að eg vil hafa þá, er eg kýs af ykkur í stað minna manna, er fallnir eru, og það hið fjórða, að þið á ný setjið í veð sálir ykkar, a’drei að láta vita á ykkar föðurlandi, að þið hafið þekt þann, er ykkur setur slika kosti.“ J>eir kváðust gjarna vilja ganga undir þessa skilmála. J>á gekk fram einn gamall maður og mælti: „þ>á höldum vjer bezt þessa skil- mála, að vjer gjörumst allir þínir menn; þykir mjer þá ráð vort bezt og svo skulu þeir gjöra, er minum ráðum vilja “ Parmes mælti og starði á þenna mann, og þóttist þekkja hann ; „hvort sá eg þig ekki í skóginum fyrir vestan Alpesfjöll?11 hann kvað það víst, „og vil eg bæta nú það, er eg þá afgjörði, með því að bjóða þjer mína þjónustu og reyn- ast þjer trúr; meðkenni eg, að eg var einn af þeim. er fluttu þig heim bundinn. „Svo lízt mjer á þig,“ segir Parmes, „að gott muni vera i þjer, þó þú sjert gamall. En því gafstu þig frá þínum herra?“ „Vjer guldum þess allir,“ segir hann, „að vjer höfðum ei trúlega búið um yður ; gjörði höfðingi staðar- ins oss útlæga úr riki sinu; ætlaði eg að sigla til átthaga minna og urðum fyrir þessu skipi, er tók okkur til fanga; fann eg þá náð hjá kapteininum og gjörði hann mig að manni sínum. En hvað er nú orðið um kaptein vorn?“ segir hann. „Dauður er hann,“ segir Parmes, „og flestir af þeim, er hon- um fylgdu;“ ljet hann þá sækja þá, er sig falið höfðu innan um skipið og sóru allir honum sína hollustu. Parmes sendi nú þenna gamla mann með kaupskipið til Englands á fund Nilles, en tók sjálfur hið spanska; var það eitt hið bezta skip og útbúið til varnar, og á því var hann í siglingum síðan.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Saga af Parmes loðinbirni.

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga af Parmes loðinbirni.
http://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.