loading/hleð
(129) Blaðsíða 109 (129) Blaðsíða 109
109 i p-i Halldóru Runúlfsdóttir, oc va* hún svipt valldi skömmu sídar» pa. deydi Olafr konúngr úngi í Norégi, oc var hann sídastr allra Noregs konúnga. Tók þá Margrét drottníng mddr hans undir sic öli ríki, oc er á þann hátt Noregsríki, ^c svo Island komit undir Dani; giördust þá er framlidu stundir minni afskipti kon- únganna af Islandi, enn verit hafdi, oc þá konúngarnir ríkari, ef þeir sknrust í nokkut. pat sumar tdk porsteinn Eyúlfssou vid hyrdstidrn af Andrési oc med honum Eyríkr Gudmuhdarson er út kom, var þó Eyríkr talinn fyrir; hyggia fyrir þat vitrir menn at porsteinn hafi adcins liaft um veturinn. pá kom oc út í Hval- fyrdi Biöm bdndi Einarsson oc Sigmundr Hvítkollr. Svo er sagt at Biörn færi þrisvar útí lönd, oc kona lians med honum til Rdms; hann var kalladr Idrsalafari sídar. Fundr vard med Sum- arlida porsteinssyni oc kaupmönnum í Hvalfyrdi, enn sídar elfd- ist Sumarlidi at flokkum oc f'ramferduin. Vetrinn eptir var þat á midvikudagin næstan eptir þrettánda í jtílum, at Gils Gíslasonjggg fékk Ión biskupi Eyríkssyni til fullrar eignar Höfda á Höfdaströnd oc Bæ med rekum oc gognum, enn biskup fékk honuin aptr siál- fum til ábúdar oc ágdda medan hann lifdi As í Hegranesi oc Gard, enn þær jardir skyldu þá vera Hdlakyrkiu eign, enn ef biskup svipti Gils þeim fyrri enn hann vildi sleppa, þá tilskyldi hann sér aptr sínar jardir. pdrdr prestr pdrdarson, sem átti jörd á Einarstödum á SkagastrÖnd, oc Eyríkr porbiarnarson sein jörd átti á Harrastödum í sömu sveit med módr sinni oc konu íögdu milli sín til heltnínga áskilnad um landmerki. pá var á alþíngi, er því nærst vard, upplesit mdtmælisbréf þúngt ámóti Mi- chael biskupi, oc var þarí margt dsæiniligt atkast til hans; f'ór hann af þeim sökum utan, oc bródir porsteinn Snorrason oc margir prestar, enn Ari prestr Gunnarson í Reykhollti var skip- adr ofíicialis yfir allt Skálhollts biskupsdæmi. pat sumar kom meira vín til Islands enn menn inundu fyrri; urdu þá uiargar Rrydiur oc vígfeili med mönnum, oc var végicn Eyríkr Gud- múndarson hyrdstióri, oc þó ei getit hvörr vo, edr hvörsu þat bar at. Tók porsteinn Eyúlfsson vid hyrdstiórninni allri samant Mælt er at þá yrdi hin þridia utanferd Biarnar lórsalafara, ' ©c fór med honum Andrés Syeinsson, er hyrdstidri hafdi ycnt;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (129) Blaðsíða 109
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/129

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.