loading/hleð
(67) Blaðsíða 47 (67) Blaðsíða 47
47 i P- inum oc II diáknar, vildi hfinn J>ar enga skipan á giöra, fyrrenn hann findi erkibiskupj sídan reid hann til Múnkaþverár oc var Jsar formannslaust, skipadi hann bródir Berg Sokkason priór yfir klaustrit, enn pórir ábóli var þá íííoi’e<.i; liann dó ári seinna at Greniadarstad, þar var pá lón prestr Ktdránsson oc héldt stadin at porsteini presti officiali j pvínœrst snéri biskupseíni heirn til H óla. XXXV Kap. Vígdr Ión biskup. Frá Laurentíus. u m haustit hinn jta dag Augústi mánadar var bródir Idn Halld- órsson vígdr til Skálhollts; hann var merkiligr madr, klerkr mikill oc sæmiligr prédikari; hafdi hann iengi framast til lærdóms í París oc Bónonia, oc taladi svo miúkliga látínu sem módrmál sittj sat hann í Noregi, um veturin, enn Laurentius biskupsefni 1323 var heima á Hólum öc skipadi þar til skólameistara Olaf diákna Hialltason; tók haun til at skygnast um framferdi manna lærdra oc leikra, oc ániinnti alla at lála afliótum lií’nadi oc raungum sid- tun, enn giöidi at byí sinni ekki framar at. Var sá vetr hardr oc svo vorit allt til Iónsmessu, J>á vísitéradi Laurentíus vestr- sveitir; kyrkian í Hvammi í Vatnsdal átti tvo hluti í heimalandi, enn pridiúng átti Pinnbiörn hóndi Sigurdarson oc fór þó med alla iördina, þótti biskupsefni kyrkian illa haldin af Finnbyrni^ oc vildi fá presti nokkium kyrkiuhlutan til medferdar; |>at vildi Finnbiörn ekki oc liorfdist til deilu mikillrar med J>eim, enn mc-d Jpeim liætti sefadist, at Finnbiörn seldi Laurcntius sinn J>ridiúng fyrir LX hundrud; veitti biskupsefni aþtr til vilia honum Egli syni hans Grínistúngnastud, oc færdu þeir fedgar þángat búnat sinn, enn Hvam veitti hann fríi Gudrídi oc frú purídi tiJ J>ess ct hann kæmi aptr fra Noregi. Gudmundr ábóti á píngeyrum fór á fund biskupsefnis oc kærdi fyrir honuin mál sitt, enn liann qvadst enga skipan þará giöra, fyrenn hann Y«ri -biskup ordinn, baud J>ó af sinni hendi at leggia rnálit í giörd, oc sauidist svo med þeim, at hiskupsefni tók vegna Hólakyrkiu oc sín, Ión prest Kodránsson, enn ábóti oc brædr, klaustursins vegna, kusu Sands* Orm er þá yar prófastr á 'Vestíiördura oc héidt Hollt í Önundar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.