loading/hleð
(6) Blaðsíða 2 (6) Blaðsíða 2
2 klá&inn finnst einkum á fje, sem hcfur haft slæma a&búh og er magurt; rotakláfcinn þar á móti á fje, sem er í gófeum holdum. Hrútum og sauíum er enn fremur hætt viö votaklába, en ám aptur á móti viö þurrakláÖa. Jiar sem kláöi er á kind- um, verbur húbin, þegar fram líísa stundir, hör&, þykk og dökkleit á Iit, ósveiganleg og tilfinningarlaus, og henni þá hætt viö sprungum. þegar kláÖinn nær ab magnast, er hætt vib ab ullin losni. Fyrst í stab er þetta einungis á þeim stöl- um, sem klábinn er, og standa þá ullarlagöarnir út úr reifinu. A hvítu fje eru lagfear þessir hvítari en hin ullin. Nái kláö- inn ai> aukast svo afe kindin veriur útsteypt í kláÖa, getur hún orbiÖ öldungis ber. Mikil áhrif hefur þaÖ á ullarlosiö, aö kindin er einlægt að klóra sjer og núa. Jafnvel þó kindin sje klábasjúk um nokkurn tíma, getur hún verib heilbrigí) ab ööru leyti; en sjekláðinn búinn ab vera Iengi í henni, tekur fyrir útdömpunina, og kemur óvær& í kindina. af kláöanum, og veldur þaí> óþrifum og magnleysi; já, kindin getur orÖiö svo veik aö hún drepist, og verÖ- ur þaÖ því hcldur, ef hún hefur á einhvern hátt veriö veik áöur en kláöinn greip hana. fegar lömb fá kláÖa, kemur kyrkingur í þau. Hjer aÖ auki er l]e, sem hefur veriö kláöa- veikt, jafnvel þó búiö sje aÖ lækna kláÖann, hætt viÖ bleik- sótt (Blegsot) og vatnssýki og öörum sjúkdómum, er spretta af almennri veiklun, þegar þaö, áöur en þaö er búiö aö ná sjer aptur, verÖur fytir þeim áhrifum, er valda slíkum sjúkdómum. Rcynslan viröist aÖ hafa sýnt, aö kláÖi geti sprottiö upp í fje án sóttnæmis, og er þetta allt til þessa óhrakiö; getur hann þá komiö af illri aÖhjúkrun og aíbúnaÖi, slæmu og skemindu heyi, hungri, þegar fje gengur úti í langvinnum tigningum og hretviöri, og þegar þaÖ er á beit í mýrum og forarflóum. þaÖ er álit manna, aö þegar kláöi kviknar í fjc á þennan hátt, þá komi hann á margar kindur í einu og út- breiöist fljótt yfir allan kroppinn, og tekur hann þá fyrst kind- ur þær, sem veikastar eru fyrir. En þaÖ sem optast veldur fjárkláÖanum er sóttnæmi, og er þaö margsannaö af reynsl- unni. Veldur því skorkvikindi nokkurt (kláÖalús)), hvítt á lit


Stuttur leiðarvísir til að þekkja og varast fjárkláðann

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
12


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stuttur leiðarvísir til að þekkja og varast fjárkláðann
http://baekur.is/bok/000207198

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/000207198/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.