loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 Veríi vart viö kláfea, verfcur strax ab skilja úr þær kindur, sem veikar eru orbnar, ogjafnvel þærsem menn einungis hafa grun um a£> klábi sje kominn í. Er þá naubsyniegt ab láta lieilbrigba fjeb í önnur lms, liafi þab verib inni, eba halda því urn liríb á beit í öbrum liögum, hafi þab gcngib úti. Ab minnsta kosti annan eba þribja hvern dag verbur ab skoba hverja kind, og gæta nákvæmlega ab, hvort ekki sje kominná hana kláti. þab er einnig gott ab hafa nákvæmar gætur á fjárbendunni, þegar fjeb er í hnappi, og líta þá eptir livort engin kindin klórar sjer; sje svo, er luett vib, ab hún sje orbin vcik, og verSur þá ab taka hana út úr hnappinum og rannsaka þá stabi sem liana hefur klæjab á; reynist hún þá veik, veríur ab skilja hana úr. Allt sern kontib hefur vib klábasjúkt fje verbur ab hreinsa mæta vel ábr enn þab má snerta heilbrigt Ije aptur. Föt þau sem menn þeir hafa verib í, sem hafa sýslab vib klábafjeb, verbur aptur og aptur ab dýfa ofan í sjóbheitt vatn, og rekur þær, sem rnokab hefur verib undan kláfaveiku fje meb, vcrbur annabhvort ab reka í eld, eba þvo mæta vel í vatni, scm er blandab meb Chlorkalki (1 pund af Chlorkalki uppleyst í 6 pottum af vatni). Varla mun óhætt ab lileypa heilbrigbu fje inn í þau fjárhús, sem klábaveikt fje hefur verib í, fyr en eptir mjög langan tíma, og varlegast mundi vera ab rífa þ-au nibur, því kíábalúsin mun lengi geta lifaö í moldarveggjunum. Trjá- vib þann, sem hefur verib í fjárgörbunum, verbur ab þvo vand- lega í Chlorkalksvatninu ábur en hann verbi brúkabur til hins sama aptur. Ab sjúkdómur þessi sje læknandi er ekki efunarmál, og cr þab margreynt erlendis, en þar er sannarlega öbru máliab gegna en lijer hjá oss, því bæbi eru þar dýralæknar nógir, og nægileg og gób áhöld, en hjer vantar hvorttveggja, þar ab auki hefur þar hver bóndi fje sitt út af fyrir sig, en hjer eru samgöngur nær því óumflýjanlegar. þab er því álit mitt, ab bezta rábib vib fjárklábanum hjer á landi sje ab fylgja ná- kvæmlega varúbarreglum þeim, er getib er um hjer ab ofan, og ab skera strax nibur kindur þær sem veikjast, ogsleppijeg því ab tala um lækningatilraunir þær, er mætti vib hai'a. Akureyri 4. dag desembermáuabar 1856. Jóu I'inseu. Prontab í preutsmibjunui á Akurejri, af U. Helgasjui.


Stuttur leiðarvísir til að þekkja og varast fjárkláðann

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
12


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stuttur leiðarvísir til að þekkja og varast fjárkláðann
http://baekur.is/bok/f34e9f41-fff6-4e12-805e-b270db780253

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/f34e9f41-fff6-4e12-805e-b270db780253/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.