loading/hleð
(54) Blaðsíða 44 (54) Blaðsíða 44
41 hafa staf þenna fyiir ser, og vita hvört tjöru- eða íífukindiilinn lifireða sloknar. Slokkni ljós- i8, þá er þaö merki þess að ólífislopt er í nánd, enn komi hlossi svo að loptið logar uin- liverfis, þá vita menn að vatnsefnislopt (lirint) er uinhverfis hinn kafnaða, því loptstegund þessi heíir þá náttúru, að liún logar; hrenni Ijósið sem áður þá cr engin hættulcg loptsteg- und í nánd. Sá sem hjarga ætlar köfnuðum, þar sem hanvænar loptstegundir eru í náiul, skal svo úthúinn að liann hafi vasaklút fyrir vitum ser, og- sé hann vættur í saliniaksdropum, ediki eða sv'ru, einnig skal hann drekka lítið eitt af brennivíni eður ediki, og lialda því í munni sér á mcðan hann hjargar enum kafn- aða, og flytur hann í hreint lopt. Merki til að manni liggi við köfnun eru þessi: andardrátturinn verður erfiður og er megn ótti samfara hvörju andartaki, í liöfuðið kémur þýngslaverkur með svíma og drúnga, manninum sýnist því næst eldneistar hera fyrir augun, og er þá alluær að hann falli í ómeg- inn og liggji sem anðvana hk. Kafnaðir eru svo útlits að augun standa út og eru mjög rauðleit, andlilið er dökkrauðt og hálsæðarn- ar þrútnar, varirnar eru bláleilar, túngan þrút- in og bláleitir hlettir sjást liér og hvar á lík- amanum. Alla kafnaða skal færa sem fyrsl frá þeim stað hvar þeir hafa kafnað, og því næst gjöra þessar cndurlífgunar tilraunir. Opna skal æð í olboga J)ót og Játa Jilæða taJsvcrðt, þessunæst skal liinn kafnaði vermdur á likann liátt og áður cr frá sagl um druknaða og liengda, einn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Lækningakver

LÆKNÍNGA-KVER
Ár
1840
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lækningakver
http://baekur.is/bok/b79206d6-7888-4089-9aa5-b3459be5ce89

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/b79206d6-7888-4089-9aa5-b3459be5ce89/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.