loading/hleð
(60) Blaðsíða 50 (60) Blaðsíða 50
vinnui'. Lækníngarmátinn vi5 þcssuni kvilla cr að því leiti ólíkur hinum, er fyrr var til- greindur við lieila klemmunni, að gjarna iná géfa sjúklíngi upplífgandi meðöl, svosem Hoífmanns- dropa, vín, moskusdropa, blóðbergsvatn og annað því um líkt. Allann líkamann skal þvo í brennivíni eður ediki, og leggja stórann spansk- ílugnaplástur á höfuðið eða milli bcrðanna; einnig skal opna sjúklíngi æð í olboga bót og láta blæða lítið eitt, svosem svari hálí’ri inörk í senn eða minna. Vilji blóðið sækja ofmjög til höfuðsins, iná um fram allt eigi undan fella, að liafa kalda bakstra við böfuðið, og skipta um þá tíunðu hvörja mínútu, uns sjúkJíngi íinnst scr svía í höfðinu. Kvarti liinn sjúki um sífelda velgju, er best að géfa honum uppsölumeðal. Bæði liinum fyrra sjúkdóminum og þessum er þannig varið, að eigi þola sjúklíngar nema létta fæðu, uns þeir að kalla eru orðnir albata. 3) M æ n u k 1 e m m a (Compressio metluUae spinalis). fíegar menn hafa dottið á bakið, þá er það eigi sjaldgæft að þeir verða magnþrota í fótum eða liandleggjum. Ber stundum svo við, að magnleysið eigi byrjar fyrr enn nokk- uð er frá liðið eptir fallið, merkist þá í fyrstu stríðleikur og verkur í bakinu, þar sem fallið kom á, hverfur verlcur þessi stundum vonum bráðar, en í stað lians sækir magnleysi og doíi, eða hvört tveggja, bæði bendur og fætur, og er þá að óttast að visnan (Parah/sis) komi á eptir. j)að er því nauðsynlegt, þegar einhvör hefir dottið á bakið og merki sjást til magn- leysis eða dofa í útlimunum, að menn strax géfi gaum að þessu, og leiti hinum \ eika hjálp-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Lækningakver

LÆKNÍNGA-KVER
Ár
1840
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lækningakver
http://baekur.is/bok/b79206d6-7888-4089-9aa5-b3459be5ce89

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/b79206d6-7888-4089-9aa5-b3459be5ce89/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.