loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 pess, er menn hafa gefib barninu þetta mebal, og þess, ao menn fara au gefa því aptur inn af uppsöluvatninu, en hafi uppsöluvatnib verib gefiö barninu inn fyrst, verba og ab líba 4 eba 5 klukkustuadir, þar til þetta laxer- ineijal er inn geflfe. ifaij er opt naubsynlegt, ab ítreka brúkun þessa mebals þrisvar-eba fjórumsinnum, ef börnin eru mjiig þúngt haldin, eba ef þau eru feit, eba meir en 3. ára gömul. 3. Munn-eöa brjóxUaft er hib þribja mebal, er naub- synlegt má verba ab hafa vib í veiki þessari. Ilún er einkum ómíssandi, í hinni þribju tegund veikinnar, hverri ab eru samfara bólur í munninum og hálsinum, og veitir ekkert af, ab gefa börnunum af henni eina teskeib á hverri klukkustundu; en þegar bólurnar fara ab hjabna á öbru eba þribja dægri og slefjan í munninum verbur minni, er nægilegt ab gefa hana vib og vib, svo sem abra eba þribju hverja klukkustundu. í hinni fyrst nefndu tegund barnaveikinnar, skuiu menn alls eigi vib hafa saft þessa, því í henni gagnar hún alls ekki, og líka er þab mjög sjaldan, ab hún á vib í hinni annari tegundinni, nema svo sé, ab henni fylgi bólur í kokinu. 4. Moschussaft; þessi saft er höfubmebalib í hinni fyrstu tegund barnaveikinnar, hverri ab fylgir krampi í hálsinum, og liverfur hún opt vib þab á stuttum tíma, en verbi þab eigi, þá er naubsynlegt ab gefa inn uppsölumebalib og setja stólpípu meb Laukdropum í, eins og nú þegar skal sagt verba. Af saft þessari má gefa eina teskeib, hyern hálfan tírna, þar til „krampa- hóstinn" og andköfin lina; en verbi þab eigi ab 2 tímum libnum, er bezt ab setja stólpípu, og gefa inn uppsölu- mebalib, þá er liún er búin ab verka. , Saft þessi er gott og öldúngis háskalaust mebal, og er því opt gott ab hafa hana einnig vib í hinum tegund- um barnaveikinnar, ef börnunum er iiætt vib taugategjum


Um barnaveikina og meðöl þau er við henni eiga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um barnaveikina og meðöl þau er við henni eiga
http://baekur.is/bok/f7101a9a-3ffe-43a5-989d-7cf39a913db1

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/f7101a9a-3ffe-43a5-989d-7cf39a913db1/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.