loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
3 bólurnar öndverfclega í henni dökkleitar efca jafnvel svart- ar, fylgir þeim þá og dökkleit illa lyktandi vilsa, sem rennur fram úr vitunum, og er veikin þá fjarskalega iil- örtufc, sem svnir sig á því, afc börnin verfca domm og magnlaus, og deyja í rænuleysi og móki. þessi tegund barnaveikinnar hefurverifc mjög algeng í Danaveldi á seinni árum, og er mér eigi grunlaust um, afc hún muni og hafa gengifc liér á landi almennt; og víst er um þafc, afc barnaveiki sú, er eg hefi séfc hér, í hin seinustu 2 undanfarin ár, liefur verifc þessarar teg- undar; eg vil því bifcja alla, afc taka vel eptir kenni- merkjum þeim, sein hér eru talin, bæfci vifcvíkjandi þess- ari tegund barnaveikinnar, og líka hinum, er fyr eru tald- ar, því læknistilraunin verfcur nokkufc á ýmsa vegu, eptir því sem veikin hagar sér í hvert skiptifc. Um tilefni veiki þessarar er þafc afc segja, afc hún liggur ári efa afc miklu leyti í loptinu. Tegund sú, sem fyrst var lýst, er í því frábrugfcin hinurn tveimur sífcari, afc hún kernur afc eins á einstaka barn hér og hvar, á öllum ársins tímum, og er almennust á þeiin börnum, sem eru komin af taugaveikum foreldrum; hún er því eigi sóttnæm og kemur afc eins fyrir endur og sinnum. Enapturþærtværtegundirnar, sem sífcarvar lýst, eru fjarska- lega sóttnæmar, og eigi sízt hin þrifcja tegundin, þvíhún grípur hvervetna hvert barnifc afc öfcru. Sóttnæmi veiki þessarar, eykst ákaílega í óhreinu lopti, einkum í bafc- stofum, þar sem margt fólk er saman komifc, og þar sem eigi er vandlega gætt, afc halda loptinu hreinu. þafc er því mjög árífcandi, afc halda loptinu vel hreinu og fríju frá öllum ódaun, þegar veiki þessi fer afc gánga, en þó verfcur afc varast, afc láta súg koma afc börnunum, eins og menn líka á allan hátt verfca afc vernda þau vifc inn- kulsi. þegar veiki þessi kemur á einhvern bæ, þar sem mikill barnahópur er, þá er ráfclegast afc korna hinum lieilbrygfcu börnum, á mefcan hún er afc gánga, fyrir á öfcrtnn bæjum, þar sem veikin cr enn ekki komin, og


Um barnaveikina og meðöl þau er við henni eiga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um barnaveikina og meðöl þau er við henni eiga
http://baekur.is/bok/f7101a9a-3ffe-43a5-989d-7cf39a913db1

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/f7101a9a-3ffe-43a5-989d-7cf39a913db1/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.