loading/hleð
(11) Page 7 (11) Page 7
p 7 inn hinna liomöopathanna gat sagt eitt orb (sjá Gazette medicale de Paria, 1832). Aricj 1834 voru „homöopathar'* og „aliopatharK (smá- skamta- og stórskamtalæknar) látnir reyna sig á opinber- um spítala í Wiirtemberg; hvor flokkurinn fyrir sig fékk 14 sjúklinga, og a& 15 dögum liímum voru 13 sjúklingar lækna&ir hjá stórskamtalæknunum, og hinn 14. læknabist eptir 28 daga; þar á móti voru homöopatharnir ekki búnir aí> lækna einn einasta sjúkling eptir 40 daga eba rúmri viku seinna en allir stórskamtalæknarnir höfÖu læknab alla sína, og stjórninni þótti þá svo nóg um, ab hún skipabi aíi hætta þessum leik (sjá Frorips Notizen 1835, nafnfrægt og alkunnugt rit). Hvaíi heitir homöopathiski profes- sorinn í Wiirtemberg núna, mínir hálærfeuhomöopa- thar? Ef þiö segib mér nafn hans, get eg sagt ykkur nýja sögu um homöopathíuna frá þessu ríki. Nokkru seinna, en þetta skeöi, voru aptur gjörbar liomöopathiskar tilraunir á Hötel-Dieu í Parísarborg af ho- möopöthunum C u r i é og S i m o n á 140 sjúldingum í margra lækna og homöopatha viburvist, og útfallib varb, ab þær reyndust handónýtar, og homöopatharnir gátu þar á móti ekkert sagt, en urírn aÖ þegja, þar sem sannleikinn talabi (sjá Jonathan Pereiras, Materia medica, Londou 1 8 5 6, einhver hin merkilegasta nýja læknisbók, sem snú- ib hefir verife á þýzku og fleiri mál, og sem yfir alla Norb- urálfuna er álitin afbragbsbók). Arib 1835 var homöopathían gjörsainlega hrakin og álitin skabvænleg af Academie Royale de Medecine í Paris, og aldrei hefir hún þar síban náb neinni sannri rótfestn, eins og sjá má af ábursögbum rökum, og þar til af prof. Bouchardat, Notice sur les Hospitaux de Paris, 1854. l'etta er nú, kæru landar! mergurinn úr allra skyn- samra manna dómi um hina svo köllubu „nýjll"1 homöo- *) Herra 0 (sjá “Hjaltalín og homöopatliarnir11) heldur — því liann er víst cigi mjög fróður í læknisfrœðissögunni—, að læknisfrœðin nýja cða „la nicdccine moderne", sein Frakkar kalla, sc nfgamaltjálkur,


Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vísindin, reynslan og homöopatharnir
http://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019

Link to this page: (11) Page 7
http://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019/0/11

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.