loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 liins nafnfræga Dr. Zimmermanns, erhannsegir: „reynsl- an er sú bók, sem enginn getur lesib nema sa', cr vel skilur þab mál, á hverju hún er skrifub. Ilver sá, er skilur bók þessa illa og einungi3 meb því móti, ab vera allt af ab leita a& þýb- ingu meiningannaíorbabókinni, hann færopt- ast abra meiningu úr henni, en í henni liggur. Tungumál náttúrunnar er sára torvelt af> skilja, einkum fyrir þá, er ab eins hafa ónýta oröabók vií) ab styfejast". Eg legg nú niímr pennann í þetta sinn bíbandi eptir svari, en eg mun jafnan, 1. g., reifeubúinn .afe taka hann upp aptur tilab forsvara læknisfrœbina, hina sönnu reynslu og vísindin, sem menn nú hér á landi sýnast ab vilja fóttroba meb vantrú og nokkurs konar „homöo- pathiskum trúarofsa, um sama leytib sem menn á hinn bóginn stólandi upp á þessi svo köllubu óbrigbulu homöopathisku mebul" leggja líf og heilsu barna sinna undir leikfang lygafullrar reynslu. Reykjavík, 24. nóv. 1856. J. Hjaltalín. I prentsmiðju tslands 185G. E. þórðarson.


Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vísindin, reynslan og homöopatharnir
http://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.