loading/hleð
(103) Blaðsíða 91 (103) Blaðsíða 91
91 )sxi- gángi i'ram tveir tréásar, á lengd 3/4 al., milli hverra loptshitamæli.rinn hángi; samt svo, að liann sláist ekki við þó hvessi. Kúlan á loplshitamælirnum á að vera ijögur fet frá j'örðu; þar sem loptshitamælirinn er upp festur, á loptið að leika frítt, og hann ætíð að vera í skugganum, og, að svo miklu leyti sem því verður við komið, mega sólargeislar ekki á hann koma, og jafnvel ei lieldur endurskin sólarljóssins. Hér að auki bendir Vísindafélagið til þess, að nauðsyn muni vera, að tekið sé eptir hita loptsins um sama leyti dags af öllum þeim, sem þetta verk takast á hendur, og optar en einusinni dag hvern, svo menn geti fundið með tímanum, nær hiti er venjulega mestur á hverjum degi, og nær minnstur; það fræðir oss á því, að sé tekið eptir lopts hita kl. 4 f. m. og aptur kl. 4 e. m., þá megi í Kaupmannahöfn finna ineðalhita upphæðina með því, að leggja saman þær tölur, sem segja til hitans á tilteknum tímum, og skipta svo því saman lagða með 2. ]*að eykur nú að sönnu Yðar ómak, en nauðsyn virðist, að svo miklu leyti sem því veröur við komið, að þér takið eptir hitanúrn þrisvar á dag, nefnilega á þessum klukkustundum: 6—8 f. m., 12—1 og 5—6 e. rn. og verður þá veðráttufars- bókin þannig að færast: lta Januar kl. 7 hiti + !• kl. 12 — -4- 1. kl. 6 — -4- 4. Allt annað í því áður senda Sýnishorni má vera sem ráð er fyrir gjört. Betur sýnist oss mætti fara, að strik með blýanti aðskildi í bókinni hvern dag frá öðrum, svo tölurnar kæmust ekki í ruglíng. Viðvíkjandi því, sem sumir al' yður, heiðruðu félagar! hafið munnlega eöa skriílega tjáð oss, að veðráttufar sé stundum sama daginn svo breytilegt, að allt annað viðri fyrra part dags, heldur en þann seinni, og stundum sé veður margbreytilegt sama daginn, þá getum vér ei ráðlagt annað, en að þessa óstöðugleika veðurs sé getið, með svo lám orðum, sem hver yðar hittir á, í þeirn dálki, sem ætlaður er til athugasemda, í því Sýnishorni, sem yður var sent. Að endíngu biðjum ver yður alla, sem fengið hafið í'rá oss loptshitamæli, að minnast þess í þeirri afskript, sem þér í árslokin sendið oss af yðar veðráttufars- bók: hver lala að slendur á þeim loptshitamæli sem þér brúkið. Hennar er að leita á plötu þeirri, sem glaspípan er sett í, á milli naglanna, er standa neðan til í plötunnar fráhverfu. Deild liins íslenzka Ilókmentafélags í Reykjavík 20ta August 1841. 12*
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (103) Blaðsíða 91
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/103

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.