loading/hleð
(18) Blaðsíða 6 (18) Blaðsíða 6
6 Wo II. RÆÐA FORSETA Á FUNDI í DEILD HINS ISLENZKA BÓKMENTAFÉLAGS í KAUPMANNAHÖFN, 13. APRIL 1866. Mínir hæstvirtu Herrar, Menn liafa opt hreyft þeirri spurníngu, hvað til þess komi, að ver Íslendíngar höfum einir getað lialdið hinni fornu túngu vorri, sem er í öllu verulegu hin forna túnga Norðurlanda, óbreyttri að kalla má um svo rnargar aldir, þar sem frændþjóðir vorar hafa svo stórkostlega breytt sínum túngum. Menn hafa sagt, að orsök til þessa væri fjarlægð lands vors og viðski[»taleysi við önnur lönd. lJetta kann og að vísu að vera mikilsvert atriði í málinu, en það getur ekki leyst úr því að fullu. Aöalatriðið er fólgið í bókmentum vorum og bókmáli, sem þjóð vor hefir haldið við gegnum alla æfi sína, í ritum og ræðum. Hefðum vér ekki haft mál vort á bókum, sem lesnar hala verið almennt um allt land af allri alþýðu manna, og það á þesskonar bókum og í þesskonar ritum, bæði í bundinni og óbundinni ræðu, sem mega heita fyrirtak, eða svo merkileg fyrirmynd, að menn geta jafnað þeim við beztu rit annara þjóða í sömu grein; hefðum vér ekki, segi eg, átt mál vort á þesskonar bókum, og átt þær bækur svo að segja í hvers manns hendi, þá hefði hvorki fjarlægð lands vors né viðskiptaleysi við önnur lönd megnað að varna mál- breytíngum hjá oss, heldur en hjá frændþjóðum vorum, þó miklu mannfleiri sé. Viðskipti vor við önnur lönd hafa verið svo löguð, sem skæðast gat orðið fyrir mál vort og þjóðerni, því vér höfum verið bundnir í samskiptum vorum um heilar aldir við náskyldar þjóðir, og einkum við eina einustu þjóð, sem ekki hafði neina ljósa hugmynd um norræna mentun, eða var búin að gleyma henni og hafði að öllu leyli lagt hug sinn að suðrænum skólalærdómi oe:
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.