loading/hleð
(57) Blaðsíða 45 (57) Blaðsíða 45
eptir að félagið hafði tekið fyrir sig að búa undir landsuppdráttinn. Fyrst var það, að árstekjur félagsins voru um það mund heldur litlar, tæplega 700 ríkisdalir alls í vorri deild, því þá var nærþví allur félagsmanna styrkur frá íslandi horfinn, og hókasalan ekki mikil, svo að þegar kostnaður nokkur gekk til mælínganna og til Skírnis, og félagsstjórnin varð þarhjá að auka vaxtasjóðinn á hverju ári eptir skipun laganna, þá varð ekki mikiö afgángs til útgáfu hóka. Félagið lét að sönnu engar bækur fyrir tillögin, og galt ekki ritlaun, en sá sparn- aður í kostnaði var cf til vill fremur orsök til að styrktarmenn fækkuðu, og að tregt veitti að fá menn lil að semja nokkurt rit fyrir félagið, svo að forseti varð að fá mann til að gjöra það fyrir ræktar sakir. l’órður Jónasson samdi Skírni kauplaust um allmörg ár, en þegar liann hætti lá við sjálft að enginn léngist lil þess. Dcildin í Reykjavík hafði kosið til prcntunar Messiaskvæði Klopstokks, sem síra Jón I’orláksson hafði íslcnzkað, og var það samþykkt (14. April 1831), en það var fyrst um haustið 1833, að félagið gat farið að láta byrja á prent- uninni, og um vorið 1836 var bókin fullbúin í tveimur deildum. En þá um sama mund lifnaði mikill áhugi manna í vorri dcild, til að eíla framkvæmdir lélagsins. Var stúngið fyrst uppá |>ví, að veita ritlaun fyrir Skírni, og varð það að reglu frá því 1837, en að fastri ályktun 1840 (25. Januar). Önnur uppá- stúnga var sú, frá Skapta Stephánssyni (30. Marts 1836), að kjósa skyldi nefnd manna til að íhuga, hverjar hækur væri íslandi nytsamastar, og skyldi svo félagið reyna að fá þær samdar. Til að rannsaka þessa uppástúngu, og segja um hana álit silt, voru þeir kosnir: Jónas Hallgrímsson, Kristján Iíristjánsson, Finnur Magnússon, Konráð Gíslason og Magnús Eiríksson, og tók nefnd Jiessi fram ýmisleg rit í álitsskjali sínu. l’riðja uppástúngan var frá mér (31. Marts 1837) og fór fram á það, að félagið skyldi gefa út smárita safn árlega um ýmisleg fróðleg elni bæði utanlands oginnan; en af þeirri uppástúngu leiddi, að félagið ákvað að gjalda laun fyrir ritgjörðir, og komu þá smásaman fram ritlíngar þeir, sem prentaðir voru á næstu árunum J>ar eptir, svosem var: Franklíns æfi og Oberlins, eða: þarfur maður í sveit (1839), Lækníngakver Jóns Hjaltalíns (1840), æfisaga Thorvaldsens (1841), Lýsíng landsins helga (1842), Ritgjörð um túna og engja rækt (1844). Um sama leyti var og einni deild bætt við Árbækur Espólíns (1843). l’ar eptir tók deild vor fyrir sig að gefa út Frumparta íslenzkrar túngu í fornöld, eptir Iíonráð Gíslason (1846);
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 45
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.