loading/hleð
(8) Blaðsíða [4] (8) Blaðsíða [4]
-o-6Q) sem er félagsins venjulegi fundarstaður, og voru 25 félagsmenn á fundi, en um kvöldið höfðu þeir samsæti og var þar mælt fyrir skálum og kvæði súngið fyrir minni hins íslenzka Bókmenlafélags. Deildin í Iíaupmannahöfn samþykkti, að láta fylgja minníngarrili þessu myndir nokkurra þeirra manna, sem áttu mestan þátt í stofnun félagsins, og sljórnuðu því framan af, meðan það var að komast á fastan fót; en það voru þessir fjórir einkanlega: 1. RASMUS KRISTJÁIN RASK, prófessor og bókavörður við háskólann í Kaupmannaliöfn, fæddur á Fjóni 22. Novcmher 1787, andaður í Iíaupmannahöfn l4.November 1832. Ilann var fyrsti höfundur félagsins og forseti deildarinnar í Kaup- mannahöfn.80/a 1816 til l8/io 1816 og 30/a 1827 til 15/n 1831; varaforseti so/3 1824 til so/s 1827; heiðursl'élagi 28/4 1818. — Myndin er tekin eptir þeirri, sem er framanviö útgáfu lians af Sæmundareddu, og er frá þeim tíma sem hann var í Svíþjóð (1816—1818). Nafnrit hans er tekið eptir bréfi frá sama tíma. 2. ÁRNI IIELGASON, biskup, fyrrum stiptprófastur og prestur að Görðum á Álptanesi, Riddari af Dannebrog og Dannebrogsmaður, fæddur á Stað í Aðalvík 27. Okt- ober 1777. Hann var ásamtRask fyrsti forgaungumaður fyrir að stofna félagið áíslandi og var forseti deildarinnar þar frá 1816 til 1848; heiðursfélagi 1830; heiðursforseti síðan 1848. Mynd hans er tekin eptir uppdrætti, sem sagt er að prófessor Rudolph Keyser frá Noregi hali gjört, þegar hann var á ísiandi (1825—1827). Nafnritið er eptir bréfi frá 1818. 3. FINNUIl MAGNUSSON, etazráð, prófessor og leyndarskjalavörður konúngs, Riddari af Dannebrog og Dannebrogsmaður, riddari af helgrar Önnu orðu öðrum flokki, fæddur í Skálholti 27. August 1781, andaður í Kaupmannaliöfn 24. December 1847. Hann var einn af hinum fyrstu stofnendum félagsins í Kaupmannahöfn, og fyrsti skrifari deildarinnar 1816 til ao/n 1819, forseti no/3 1819 til 27/4 1820, S0/8 1821 til 80/s 1827 og 27/3 1839 til dauðadags; varaforseti Mla 1827 til 15/3 1831; heiðursfélagi 8/4 1827. Mynd lians er eptir þeirri, sem er með hiuni stóru feröabók Gaimards á íslandi, eins og sú, sem er framanvið fjórða ár Nýrra Félagsrita. Nafnritið er eptir bréfi frá 1820. 4. BJARNI I’ORSTEINSSON (TÍIORSTEINSON), fyrrum amtmaður í Vestur- amtinu á íslandi, konferenzráð, Riddari af Dannebrog og Danuebrogsmaður, fæddur á Sauðhúsnesi í Vesturskaptafells sýslu 31. Marts 1781. Hann var einn með hinum fyrstu stofnendum félagsins í Iíaupmannahöfn og hinn fyrsti varaforseti deildarinnar S0/3 1816 til 18/io 1816; síðan fyrsti forseti eptir Rask, 18/i0 1816 til ao/3 1819 og aptur í annað sinn 27/4 1820 til 30/3 1821; heiðursfélagi 80/8 1827. Mynd hans er tekin eptir ljósmynd á gleri (Daguerreoiyp) frá 1847, en nafnritið eptir bréfi frá 1818.
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða [4]
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.