loading/hleð
(80) Blaðsíða 68 (80) Blaðsíða 68
 eiginlega sína fyrstu samkomu til að velja embættismenn og tala sig saman um þann haganlegasta máta til samníngs og iögieiðslu nauðsynlegra samþykkta, þann 30. Martii, á sama stað og nú, hvar 33 meðlimir voru nálægir. Þar öllum kom þá saman um, að nauðsynlegt væri að kjósa forseta, fjárhirði og skrifara, til að stjórna félagsins efnum, að svo miklu leyti þeim eptir lögunum kynni að tilkoma, var þessi kosníng fyritekin. Til félagsins formanns var þá kosinn, með lángflestum atkvæðum, þcss eiginlegi höfundur, Undirbibliothekarius ltasmus Iíristján llask, og í fyrstu með jafn- mörgum atkvæðum tit fjárhirðis Ilegimentsqvartermeistari Grímur Jónsson og Grosserari Kjartan Isfjord. Vegna jafnrar tölu atkvæðanna var valið á ný fyrirtekið, og varð þá velnefndur Regimentsqvartermeistari, hér sjálfur nálægur, félagsins fjár- hirðir eptir atkvæðafjölda. Loks var fyrirtekin kosníng skrifarans; varð hún í fyrstu jöfn um Rentukammer-fullmektugan BjarnaI'orsteinsson og Prófessor Finn Magnús- son; hún var því endurnýjuð á sama hátt og fyr; hljóðuðu þá fieiri atkvæði um þann síðarnefnda, og varð hann þannig félagsins skrifari. Félagsins forseti lofaði þvínæst að semja framvarp til samþykkta þess, og láta það berast um kríng rneðal limanna, að þeir gætu sett þær athugasemdir þarvið, er þeim virtust nauðsynlegar, út á spázíunni. I’eir nú samankomnu meðlimir yfirveguðu þvínæst það fyrr umgetna af forset- anum samda og meðal hinna um borna lagafrumvarp, og þær alhugasemdir, er nokkrir af limunum höfðu gjört þar við. Peir ályktuðu sameiginlega, að það í þcssu framvarpi, er viðkemur sambandi þeirra tveggja félaga hér í Höfn og á íslandi, verði ei lögtekið fyrst um sinn, fyrri en það sé auglýst félaginu á íslandi og þess meiníng sé heyrð, að því búnu áskilur félagið í Ilöfn ser rétt til að fella sína ályktun hérum á nýrri almennri samkomu. I*ær aðrar ákvarðanir, er í frumvarpinu standa, eru liér lögieiddar með atkvæðafjölda, svoleiðis sem nú hér á staðuum er ritað á skjalið sjálft. 1 I’vínæst var fyrirtekin kosníng Vara-forseta, -féhirðis og -skrifara; til Auka- eður Vara-forseta var með atkvæðafjölda kosinn Rentukammer-fullmektugur Bjarni Þorsteinsson, til -féhirðis Grosserari Kjartan Isfjord og lil -skrifara Cancellisti Vigfús I'órarinsson. I'essu næsl var talað um, hvert skrif væri nauðsynlegast að útgefa fyrst um sinn á félagsins kostnað; kom þá öllum saman um, að bezt væri að láta taka saman og prenta Ágrip af landaskipun, ef kostur væri til að fá það samið, og að ráð- stöfun hérum yflrlátist forsetanum. í þetta sinn voru 11 félagslimir nálægir. R. Rask. F. Magnússon.
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 68
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.