loading/hleð
(83) Blaðsíða 71 (83) Blaðsíða 71
brekku í Dala sýslu. I norður-amtinu hefi eg beðið amtmann Thorarensen að kjó____ umboðsmenn, og það mun hann gjöra, og tengdasonur hans, sýslurnaður Melsteð, hefir umboð í allri Múlasýslu. Áður en þetta gjörðist í dag var eg búinn að skrifa til hérumbil þessurn sömu, og hafði beðið þá innkalla, en ekki er enn komið nema úr Múla-, Skaptafells-, Ráugárvalla-, ísafjarðar-, Gullbríngu- og Kjósar sýslum, að fáum undanteknum, nokkuð úr Árness-, Mýra- og Borgarfjarðar sýslum. Amtmaður Thorarensen mun gjöra skil fyrir fjórum Norðurlands-sýslum; en mig furðar, að ekkert kemur úr Barðastrandar sýslu, hvar þó var lofað töluverðu. Yfir þá sem borgað hafa mun landfógeli senda þér registur, en ekki veit eg hvort (eg), þángað til Finsen fer, get fengið uppskrifuðan lista yfir alla vora svo kölluðu félagslimi, og salt að segja, svo veit eg ei livort til nokkurs er að telja aöra en þá, sem standa í skilum, og þú munt sanna að þeir verða miklu færri en liinir, er hafa nafnið að sönnu etc. — Eg' vænli þér virðist nauðsynlegt aö prenta lista yfir félagslimi liér. Mér sýnist það óþarft, og ekki heldur hægt að koma því við; menn falla frá ýmislega, kannske bætast við, svo yrði næstum því árlega að prenta þenna lista, og það kostar nokkuð. Mun ei duga að geta embættismanna og umboðsmanna hér og þar, og summu þess innkomna styrks? — IJitt lengir og tælir, því komi ei með skilum inn hiö lofaða, svo þykir máske verða ódrjúgt í höndum þeirra, sem með fara. Menn sækja dræmt fundi vora, þó voru ílestir í dag af Álptanesi, en þess færri úr höfuðstaðnum; annríkið er svo mikið, gelur og verið það sé, þegar allt veröur að gjörast í einu, sem hefði mátt taka fyrir smásaman, og hræddur er eg um að búinn verði (eg) að lá nóg við þessi störf um það árið er úti, el' eg tek ei í tíma þá reglu: Játtu allt flakka, sem vömbin veltist". Með Finsen mun eg senda þér lög þín, með Sch'evings atlnigasemdum yfir stílinn á þeim, er mér virðist samt góður, en þó svo, að ei væri af vegi að færa sér þær sumstaðar í nyt. Landfógeti skrifar þér þá, og sendir með Overkrigscommissair Grími þá innkomnu penínga; máske eitthvað verði þá komið í viðbót. Og nú hætti eg, fel þig forsjóninni í þér eða fyrir utan þig, en bróður minn Einar henni og þér, og umfaðma þig í anda, vinn sinn vinur A. Helgason. 9. Boðsbref deildar hins íslenzka Bókmentafélags í Kaupmannahöfn lil presta á íslandi, um að semja s óknalýsíngar, til undirbúníngs á almennri lýsíng landsins. Með þar til heyrandi spurníngum. Kaupmanna- höfn 30. April 1839. það er harðla áriðandi hverri þjóð, að þekkja til hlítar land það sem hún býr í, og ásland sjálfrar sín í öllutilliti; en það getur hún því að eins, að rétt og grein'
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 71
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.