loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
28 og af vöxtunum. Einkum hafa ílát úr gleri ymsa yfirburði yfir önnur. Glerílálið drekkur ckki í sig neilt af lýsinu; sólarhitinn gctur unnið á það og hitað það upp allt í gegn, þareð J>að er gagnsætt; það verður hreinsað vandlega hvenær sem vill og eptir hverja bræðslu, án þess nokkur ólykt vcrði eptir í því, eða ósmekkur; og þar að auki má verja loptinu alla aðgaungu þegar ílálið cr úr gleri. I’að lýsi, sem hefir verið brædt úr þorsklifur í þesskonar gleríláti, sem her er nefnt, hefir þótt svo mæta gott og verið svo eptirsókt, að það hefir verið tekið frainyfir hið ágæta þorska- lýsi sem kemur frá Nýfundnalandi, og sömuleiðis framyíir hið ágæta lýsi frá Múller í Björgvin. A uppdrætlinum má sjá tvo glerkatla, hvorn innaní öðrum, og stendur hvor um sig á tvcimur jórnslettum (sjá A, Nr. 16). Báðir tveir, hinn innri og ytri, cru mcð loki; hinn innri, sern ætlaður er handa lifrinni, cr með nokkrum gölurn her og livar, en í hverju gati eru tinpípur, að mynd eins og naglar, en yzt á pípunum nálægt hausnum cr skrúfa, og skrúfuhattur sem þar heyrir til (uppdr. A, Nr. 16a og b). Skrúfubatturinn og liaus- inn á pípunni, sem þar á við, er nokkuð hvolfdur, og er ællazt til að þar se hnoðað í dálitlu af steinlími; það gjörir þau not, að þegar það er látið í gatið sem því er ætlað (sjá uppdr.), og svo er skrúfað saman, þá vcrður allt loplhclt, og þegar lifrin fer að renna í katlinum innifyrir þá getur lýsið ekki komizt út um annan veg en um opið á pípunni, scm uppdrátturinn sýnir. A þeim hluta pípunnar, scm er fyrir utan skrúfuna, er festur dropkólfur á hverja pípu, það er flöskumyndað ílát, lil að taka við því cr úr pípunni drýpur. Á uppdræltinum eru hór sýndir fjórir dropkólfar hvorumcgin. Stærð hvers kólfs fer eplir því, hversu þett þeir standa, eða hversu lángt þeir eru hvcr frá öðrum, og svo eptir vídd glerkctilsins hins ytra, sem er utan yfir öllum kólfunum. Bezt er að hafa kólfana heldur við stóra, eptir því sem slíku má við koma.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.