loading/hleð
(114) Blaðsíða 108 (114) Blaðsíða 108
108 því móti hvatamenn til að styrkja atvinnu vora. Bezti ábatinn fyrir hvorutveggja vœri, að l’rakkar tæki af ójafn- aðartolla sína, og leyfði frjálsa flutnínga á flski til Frakk- lands. l’á mundi fljótt verðið á flskinum jafna sig svo, að jnxð lækkaði á Frakklandi, öllum ]>eim í hag sem kaupa tisk, en haikkaði á íslandi, öllum j>eim i hag sem afla flskjar. I’á mundi líka hverfa óbeit sú, sem Íslendíngar hafa á Frökkum fvrir flskiveiðar þeirra kríngum landið, líkt eins og soltinn sjómaður ybbir sig við annan, sem óboðinn fer í disk hans og fer að eta það sem honum var skamtað af soðníngunni. Væri verzlun frjáls milli landanna gæti báðum þar af orðið hinn mesti liagur. Frá íslandi heflr án efa snemma verið mikil flskiverzlan. í réttarbót Eireks konúngs 1294 eru settar skorður við, að skreið skuli ekki vera flutt af landinu, meðan hallæri sé; það er einskonar útflutníngsbann, sem vér sjáum koma fram í Noregi og víðar bæði á fyrri og síðari tímum, og átti að miða til þess að gjöra menn byrga, og kenna þeim að búa að sínu, jafnvel þó það hafl aldrei tekizt. Á flmt- ándu öld höfðu Englendíngar rniklar tiskiveiðar og íiski- verzlan við ísland, og síðan Namborgarar, þángað lil 1602, að verzlanin var lögð til hins fyrsta danska verzlunarfélags og kaupskrár settar. Sú breytíng sem þá varð á kaupurn og sölum stakk töluvert í stúf við það sem áður var, svo sern vér sjáum með því að bcra samait kaupsetníngar frá 15()l1 og 16(l" öld við kaupskrárnar frá 1619 og síðatt. Vér höfurn þar um hið bezta vitni fyrir oss að bera, sem er Jón Eiríksson, hann segir: »Ilin enska verzluir áþeim límum (löd" öld) hefir verið töluyert ábatameiri fyrir ísland, en verzlun nokkurrar annarar þjóðar, ba>ði að því leyli sein enskar vörur voru góðar og með léttu verði, og að því leyti, sern Englendt'ngar borguðu betur íslenzkar vörur en aðrir.» Sarna vitnar og Guðbrandur bisluip, sarinorður og merkur maður, um umskiptin á verzlun llamborgara og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Kápa
(160) Kápa
(161) Saurblað
(162) Saurblað
(163) Band
(164) Band
(165) Kjölur
(166) Framsnið
(167) Toppsnið
(168) Undirsnið
(169) Kvarði
(170) Litaspjald


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
164


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Tengja á þessa síðu: (114) Blaðsíða 108
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/114

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.