loading/hleð
(129) Blaðsíða 123 (129) Blaðsíða 123
123 en reisa sér upp sviga eða gyrði, svo sem tvær álnir á vídd að þvermáli, eða meira ef vill, ríða þar utanum þétt og sterkt net, svo smámöskvað að ekki ánetist í því. Ilaíl maður nú 5—6 sviga, með hálfrar annarar álnar bili milli hvers, þá hefir maður þar opinn ránghala, einsog hús, hérumbil 9 álna lángt; nú lokar maður í annan endann, og ríður þar aptur af svigunum einsog skotthúfu, sem lvkst saman. lnnan í háfnum hefir maður tvær viðlíka húfur, en ekki að öllu lokaðar, heldur með mjófum götum í kollunum, sem snúa inn í háfmn. l’ar hefir maður nú nóga vél til að halda flskinum inni, en nú vantar ráð til þess að hand- sama hann og lokka hann inn í fylgsnið. 'l'il þess heflr maður tvennl hragð: fyrst hefir maður net beint fram úr opinu á háfnum miðjum, og er áríðanda að það nái nokkuð inn í háflnn, t. d. að öðrum sviga, svo að íiskurinn smjúgi ekki í kríngum það innanvert, heldur verði að fylgja því inn í háflnn; þar næst heflr maður tvö net, eins og fasta arma, út frá opinu á háfnum á báðar hliðar. Nú leggur maður háfinn og stjórar niður, svo að lokaði endinn snýr frá landi, en trjónunetið gengur fram úr háfnum til lands. þegar fiskur hiltir það fyrir, þá rekur hann sig á, og fer þá ætíð til djúps, en þá verður fyrir honum liáfurinn opinn, eða þá armarnir, og þeir snúa honum til háfsins. Fer hann þá inn á botn, og snýr þar við aptur, en kemst þá ekki út um húfurnar. l*ar sem svo á stendur, að svæði er stærra og nóg efni í'yrir höndum, má hafa svo marga háfa, hvern við annars hlið, sem maður vill, en vídd, stærð og lengd þeirra fer eptir því sem lil hagar. l’egar silúngur allskonar færi að flskast í shkri mergð, sem samsvarar því er fyrir hendi er, þá er jafnframt nauðsyn á að hafa verið sér úti um mann, sem kaupi aflann og sjóði hann niður, eða menn vcrða að taka sig til um þetta sjálíir; gela þeir þá hvorl sem vill, geymt sjálfir forða handa sér, eða selt til verzl-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Kápa
(160) Kápa
(161) Saurblað
(162) Saurblað
(163) Band
(164) Band
(165) Kjölur
(166) Framsnið
(167) Toppsnið
(168) Undirsnið
(169) Kvarði
(170) Litaspjald


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
164


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Tengja á þessa síðu: (129) Blaðsíða 123
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/129

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.