loading/hleð
(136) Blaðsíða 130 (136) Blaðsíða 130
130 lagnir sumstaðar, sem ekki eru, lokka sel að lögnum sum- staðar, þar sem liann er nú skotinn og eyddur, og það af hlutaðeigendum sjálfum, jafnvel prestum, sem eru gírugir í stundar hagnað, en gá einkis þess, að þeir liafa landsins fé að láni og eiga að skila því með umbótum til eptir- rennara sinna, ef þeir vilja gagnsmenn heita; einnig mætti án efa veiða miklu meira af vöðusel í nótum, ef menn hefði samtök og útbúnað til þess. l’egar svo lángl kæmi, að skipa kostur væri til hafveiða, þá væri hvergi hægra en frá íslandi að komast norður að ísbrúninni og hafa þar uppidráp, sem skip ymsra þjóða hlaða sig með hundruðum saman á hverju ári. I’egar svo væri komið, væri bein sjáfargatan að halda suður á við og veslur með skip sín og selja fenginn, því nógir eru kaupendur að þeirri vöru á Englandi og í Amer- íku, og þó víðar sé leitað. Ilvalirnir eiga merkilega æfisögu, sem kemur víða við, en hér er einúngis umtalsmál það sem ísland snertir. í fornöld er ekkert tíðara hjá oss en hvalskurður og lival- skipti; það eru hlynnindi, sem allir eiga meiri eða minni þátt í, og lögin tala nákvæmlega um allt er þar að lýtur. l’ar sem talað er um skot í hval, þá má sjá, að menn liafa þá þegar skutlað livali, eða lagt þá með járnum, en ekki fara sögur af að menn hafl fest sig við þá lifandi, eða farið að á sama hátt og útlendir hvalveiðamenn á seinni tímum. l’ar af leiddi, að menn hlutu að missa flesta livali, þá sem menn skutu, því þeir struku burt með skotið og dóu þá einhverstaðar l'yr eða síðar, ef skotið vann á þeim. l>að er auðsætt á öllu, að í fornöld hefir verið mergð hvala kríngum ísland, af stórum og smáum, hvalrekar hlutu því að vera mjög tíðir. Seint á sextándu öld fóru ymsar þjóðir að byrja fyrir alvöru hvalaveiðar í norðurhöfum, og lögðust þeir þá mest að fyrir austan ísland og í kríngum Spidsbergen. Ilollendíngar höfðu þar heila nýlendu, og menn telja, að þar hafl verið 200 skipa og 14000 manna við veiðina, þegar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Kápa
(160) Kápa
(161) Saurblað
(162) Saurblað
(163) Band
(164) Band
(165) Kjölur
(166) Framsnið
(167) Toppsnið
(168) Undirsnið
(169) Kvarði
(170) Litaspjald


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
164


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Tengja á þessa síðu: (136) Blaðsíða 130
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/136

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.