loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 þegar veruleg og stöðug framför er í öllum atvinnuvegum, þá þarf ekki að kvíða því, að fólk fækki að staðaldri, heldur mun það miklu framar fjölga að því skapi, sem atvinnu- vegirnir ýtrast þola. Sumir æðrast, þegar þeir sjá svo mart og mikið ónotað bæði á sjó og landi, sem gefur mönnum annarstaðar ríkulega atvinnu, og telja það eina ráðið, að menn fengi útlenda menn í landið, sem hefði kunnáttu nóga og fé, til að efla atvinnuvegu landsins og koma þeim á fót, líkt eins og I’orkell Fjeldsted á sinni tíð, sem vildi láta útlenda menn nema land að nýju á íslandi, til að koma lííi í hina hrörnuðu kynslóð, sem þá var uppi; en þeir gæta ekki þess, að eigi menn að vænta nýlendu- manna frá öðrum löndum, þá má helzt vænta þeirra, sem lítils eiga úrkosti heima hjá sér, og verða að leita fyrir sér sökum efnaleysis og atvinnuleysis, eða jafnvel af lakari kríngumstæðum. Komist þeir í góðan veg áíslandi, þá mundu þeir græða fé sitt þar, og fara síðan burt til átthaga sinna; gengi þeim illa, þá væri þeir þar til lítillar frambúðar. Hin lioll- asta og notasælasta framl'ör er því sú, sern landið sjálft leiðir til og landsmenn geta áorkað sér sjálflr; verði at- vinna þeirra ríkuleg, þá mega þeir eiga víst, að þángað sækja fleiri, og það þá helzt þeir, sem vænta sér að geta aflað sér þar fjár; en þá yrði landsmenn undir búnir, og bæri sjálfir ægishjálm yfir hinum útlendu, eða stæði þeim að minnsta kosti jafnfætis, og framför landsins yrði með því bæði hagkvæm og viss. — Enn eru þeir einstakir menn, sem ætla, að landið gángi ávallt úr sér, og þjóðin jafnvel með, en viðurkenna þó að þetta sé sjálfskapað víti, og að menn geti bætt úr því þegar þeir vili eða nenni. þessir menn eru oss samdóma í því, að á íslandi sé nægar upp- sprettur auðs og hagsælda í duglegra manna höndum; þeir hafa og að vísu rétt fyrir sér í því, að framför manna á íslandi gæti verið miklu meiri en hún er, en vér ætlum, að enginn geti neitað því, að framför sé ekki lítil að öllu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Kápa
(160) Kápa
(161) Saurblað
(162) Saurblað
(163) Band
(164) Band
(165) Kjölur
(166) Framsnið
(167) Toppsnið
(168) Undirsnið
(169) Kvarði
(170) Litaspjald


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
164


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.