loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 húsin tír því sem á?)ur var, sett ofmart fö á hjá sér, fleira en menn áttu fá&ur fyrir, og ekki valiö sér góíia smalamenn, einnig líka lagt niíiur vííia fornar selstöbur þeasi hnignun fjárræktarinnar átti mefefram rót sína í því, aí) menn lögbu allt kapp á ab fjölga fénu, en gættu ekkert aí) hYort sú afcferí), sem þeir höf&u til þess, var holl eba skableg fyrir fjárkynife. Óþroskab úngvifci var látib æxlast, og ekkert val haft á hrútum eöa ám, til þess aö fá vibkomuna sem mesta ab höfbatölunni. Ilins var minna gætt, sem mest var vert, ab hafa fé& kyngott, heilbrigt ogþroskamikib. þegar nokkuh var frá libib þessum tíma finna menn smásaman getií) um brábasúttina á flcirum stöBum um landif); þannig er þess getib í „Minnisverímm tífeindum”, a& brábasúttin hafi komií) fram 1790 undir Eyjafjöllum og 1793—1795 í HamarsfirBi í AustfjörBum. þar um er farib þessum oríium: tlí Austfjörímm geysa&i og í Háls sókn í Hamars- firbi brábafár á saubfé (vib hvert vart hefir orbib tvö undan farin ár) eins og 1790 undir Eyjafjöllum í árslokin; fórust í Iláls sókn um vorif) 1795 þrjú stórhundrub fjár, sem datt ni&ur sjálfdautt, og var samstundis helblátt; rotn- anin lét sig strax í Ijósi meí) ólykt, sem vart nokkur fékk stabizt og vargar forBuíiust”9. Eptir aldamótin hafa menn skýrslur um, aö brába- sóttin hafi komiö fram á ymsum stöbum, og sýnist svo, sem hún hafi þá sprottib upp, eBa farib a& bera meira á henni sumsta&ar, en á&ur hafbi vcrií). þá er þess geti&, at hún haíi fyrst farif) a& gánga fram í Eyja- ') N. Mohr. Forsög til en islandsk Naturhistorie. Kbharn 17S6. 8vo. bls. 9—10. Mohr ferðaðist á íslandi 1780 og 1781. *) Minnisverð tíðindi I (1795- 96), hls. 158; þaðan mun frá- sögnin um þenna viðburð vera tekin í Árbókum Espólíns XI, 77, en þar er styttra og fáorðara.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni

Ár
1873
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.