loading/hleð
(15) Blaðsíða 9 (15) Blaðsíða 9
9 firSi, því 1840 segir presturinn ab Miklagarbi og Ilólum, ab „brábasðtt á saubpeníngi, einkum á úngum fínabi”, hafi gengib þar almennt „uppá full 30 ár” (þ. e. síban 1810 eba fyr), og hafi „fargab allt ab 30 kindum á ári á sumum bæjum”, helzt (1frá því á haustum, ab grös fölnubu, til þess á útmánubum, þorra og góu”. í ytri sveitunum vib Eyjafjörb sýnist veiki þessi hafa komib minna fram, en þess er getib, ab úr Eyjafirbi liafi brába- súttin komib í Skagafjarbardali, og ab Silfrastöbum og víbar í Skagafirbi, en se nú á seinustu árunum heldur í rbnun, ab minnsta kosti sumstabar. — Á árunum 1807 til 1814 voru mikil brögb ab brába- súttinni í Austfjörbum. Sira Guttormur prúfastur Pálsson, sein þá var prestur ab Hdlmurn í Reybarfirbi, segist hafa mist á þeim sjö árum allt ab 100 fjár úr brábasdtt, og fyrir nýjárib 18J5 hafbi orbib mikib tjdn ab veiki þessarí á fjdrum bæjum þar í Hdlma sdkn. þ>ab liefir verib sagt, ab brábasdttin iiafi lagzt frá á Hdlmum um nokkurn tíma (1828 — 1837), og hefbi þab valdib, ab þá hefbi verib rýmkab til í fjárhúsum, vib þab sem ábur hafbi verib, og haft færra fé í hverju húsi en ábur; en eptir 1840 er svo frá skýrt', ab þar deyi á Hdlmum mart fé úr brába- sdtt, „því þab er títt, ab frá 10 til 30 fjár deyi úr þvi á vetri”. Eptir gosin úr Eyjafjalla jökli 1822 og úr Köllugjá 1823 telja menn í Mýrdai og undir Eyjafjöllum, og þar lengra út eptir Rángárvalla sýslu, ab brábasdttin iiafi, ef ekki sprottib upp, þá þd magnazt og gjört mjög mikib tjdn. þab var og sögn manna, ab sýkin hefbi færzt smásaman út um Rángárvalla sýslu, og seinast út yfir þjdrsá og út í IJreppana í Árnes sýslu milli 1830 og 1840; en í Vestmannaeyjum er svo skýrt frá 1842, ab (1saub-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni

Ár
1873
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.