loading/hleð
(12) Blaðsíða 6 (12) Blaðsíða 6
6 sinnis barizt fyrir i blöðum og á þíngum, en svar- izt undir hin merlcin, sem vilja fella hinn þjóð- lega málstað vorn og selja stjórninni sjálfdœmi í þessu máli. Það sem meiri hlutinn fór fram á 1865 hefir hann shjlaust lcallað að vœri »slcömm og slcaði fyrir landiðn; þess vegna var elclci hcldur að hugsa til, að Þjóðólfur mundi gefa rúm svari þessu, þó honum stœði það til boða. Af því nú að nolclcrurn atþíngismönnum þótti þess vert, að svar þetta vœri prentað, höfum við hjálpazt að til að Icoma því á íslenzlcu og láta prenta það. Að það Icemur nolclcuð seint, og í rauninni of seint, er Icríngumstœðum að Icenna, enda er það elclci cetlað til að hafa milcið um sig, heldur einúngis til aðfylla slcarð íþað, sem ritcið hefir verið um málið. Við höfum hvorlci snúið ne látið prenta grein þá, sem þessi er svar uppá, því hver sem hefir til þes[s girnd eða þörf, að lesa hana, hann getur fundið hana í Norðanfara 23. Juli 1866, fimta ár nr. 14—15, bls. 27—28. líoykjavík, 6. Angnst 1867. Jvn Sigurðsson.


Um fjárhagsmálið og meðferð þess á alþíngi 1865

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um fjárhagsmálið og meðferð þess á alþíngi 1865
http://baekur.is/bok/60a2def5-e3b8-4521-81f7-0dbd844dd2e5

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/60a2def5-e3b8-4521-81f7-0dbd844dd2e5/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.