loading/hleð
(105) Blaðsíða 99 (105) Blaðsíða 99
99 aí> yera fulláreibanleg, ef taflan á aí) geta kom- ib ab libi. Áttunda grein. TungliS: gangur þess, hrabi, umferbarlengd; gang- ur tungls borinn saman vib göngu sólar; ab vita hve framorbib sje af tungli, og tvöföld abferb til þess. j»ab ber ekki ósjaldan vib, ab loptslag er meb þeim hætti, ab ekki er hægt ab vita hve fram- orbib er af stjörnnm, og kemur þá tunglib í gób- ar þarfir, þar sem þab brunar fram mebal ský- anna á svo bátignarfullan hátt, og rjett sem knýr mann til þess ab gefa gætur ab göngu þess um himingeiminn. þessi himinknöttur þreytir skeib sitt frá vestri til austurs urn kring jörbu vora á 27 dög- um, 7 stundum og tæpnm þremur fjórbungum stundar ab mebaltali (27 d., 7 st., 43‘, 11“,5), og fylgir þannig alla jafna jörbu vorri kringum sólina, meb þeim hætti, ab hjer um bil 13 um- ferbir tungls ganga í eina umfcrb jarbar; þab er meb öbrum orbum: tunglib gengur 13falthrab- ara kring um jörbina, heldur enn jörbin um kring sólu. Nú taldizt svo til hjer ab framan (sjá bls. 13 — 16), ab sólin missti á hverjum degi nærri því 4 mín. í vib sólstjörnurnar, ebur kæmi svo sem því svarabi seinna í hádegisbaug heldur enn þær, af því sem jörbin hafbi í raun og veru á þeim tíma færst um tæpa röst vestur á á árs- göngu hennar kring um sólina; og þegar nú hrabi tungls er hjer um bil 13falt meiri enn hrabijarb-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Band
(118) Band
(119) Kjölur
(120) Framsnið
(121) Kvarði
(122) Litaspjald


Stundatal eptir stjörnum og tungli

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
118


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stundatal eptir stjörnum og tungli
http://baekur.is/bok/da0ae0d8-f0bc-4fbe-872b-d62b53915ad6

Tengja á þessa síðu: (105) Blaðsíða 99
http://baekur.is/bok/da0ae0d8-f0bc-4fbe-872b-d62b53915ad6/0/105

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.