loading/hleð
(23) Page 17 (23) Page 17
17 landi, eba jafn ágætir afreksmenn, ogdugandi dreng- ir, sein þeir, er hinir sömdu sögurnar af, einkuin á 2. og 3. öld eptir byggíngu lanzins, og eru þess- ar merkilegu sögur, sögukapparnir (o: sem sögurn- ar eru af) og sögusmiihirnir, í alræmi og náliga þjöfekunnir um mestan hluta Nor&urálfunnar. þessa fornu frægf) landa vorra hafa ýms góþ skáld nú á öld reift og leyft í kvæfcum nokkrum, er lesa má í nýum Félagsritum og Fjölni; þó engi slík fái ab innihalds-fróhleik og efnisgnótt komizt til jafns vi& ib ágæta 1. kvæfii: „Island kalIaS,* íEggerts ágætu Kvæfeabók. En auk allrahinna er enn eitt kvæfii um sama efni orkt af Jakob Jónssyni bónda, er fyri 18. aldarlokbjó lengi áísólfsstöbum á Tjörnnesi, kvebií) undir fáheyrbum lángloku-hætti; og þar eg veit ab þetta kvæbi, sem kallast má allvel orkt, aldrei er fyr prentaft, og muni fáum kunnugt, heldur enn Gunn- ars kvæbib frá Hlíbarenda, sem líka er meb nú á öld fátíbum bragarhætti, vil eg nú, eptir fyr- talib og tögglafe þuræti, bjó&a a& væta og bæta gó&um lesendum í munni meb bábum þessum á mína trú fátífcu kvætum; og þeim er ei drepa hendi vib þessu bo&i, vildi eg síbar bjófsa nokkub fleira þessu líkt, t. d.: sannar ogminniligar smásögur, um manndygf og drengskap ýmsra frægra fornmanna á landi híir efa í Norvegi. 2


Aldaskrá

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Aldaskrá
http://baekur.is/bok/0c9b5c26-a34e-40e4-91a3-2c1e3850c062

Link to this page: (23) Page 17
http://baekur.is/bok/0c9b5c26-a34e-40e4-91a3-2c1e3850c062/0/23

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.