loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 þab af ab nota haug þennan í garfeinn, og flutti þó ekki meira af honum í garöinn, ennjeghafhi vanizt af öhrum áburhi, og fjekk um haustib níu til tíu tunnur jarbepla; lifeu nú þannig tvö eha þrjú ár, a& jeg aflabi af jarbepium stundum minna; því eitt árib fjekk jeg ekki meira enn tvær tunn- ur, þareb þá var sumar kalt, en frostin áhrifa meiri, þegar svo feilur í Kaupangssveit, enn fram undir fjöilum í Eyjatírbi þar sem jeg ábur stund- abi garbyrkjuna og þess vegna var þar minni misfellum háb; samt sem ábur lagbi jeg ekki árar í bát, heldur stækkabi jeg garb minn um helm- ing, svo liann varb ab innan-máli þrjú hundrub ferhyrndir fabmar og fjekk jeg líka eptir þab yfir og undir tuttugu tunnur. Á sama fímabili byggbi jeg tvo minni garba, og varb þá fífill minn feg- urstur, því eptir þab gafst mjer líka ágætasta sumarvebrátta, og fjekk jeg úr þeim um haustib tuttugu og níu tunnur. Öskuhaugur sá, sem áb- ur er um getib varb mjer meb litlum vibauka nægur áburbur í garbana þau árin, se.n jeg b;ó í Gröf; en þab er líka öllum aubskilib, sem bera skynbragb á jarbepla-rækt, ab jarbeplin hefou ekki getab þróazt þannig ár eptir ár utan túns í sandi og steinmöl áburbariaust. Eptir 9 ára dvöl í Gröf flutti jeg ab Fjósa- tungu í Fnjóskadai. Bágu árin, sem þá komu og ýmislegt andstreymi, sem þessu iífi er stund-


Fáein orð um ræktun jarðepla

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fáein orð um ræktun jarðepla
http://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.