loading/hleð
(26) Blaðsíða 18 (26) Blaðsíða 18
18 ekki sífeur en drambsemin til þess, aö misskilja tilgang mótlætisins, meban þab varir, og til ab mögla yfir hinni gœzkuríku stjórn vors himneska föbur. Vort jarímeska ástand yfir hiifub lætur oss líka misskilja tilgang hins mótdrœga. Vjer erum skammsýnir, og lítum því aí) eins stundina, sem er ab lííia, en drottinn vor, sem sendir oss mótlætií), sjerallt í ljósi sinnar eilífuspeki; vjer metum því tilgang hans meb ab senda oss mótlætií) ekki eptir eilíffeinni, eins og vjer eigum at) gjöra, því vor þrenging, sem er skammvinn og ljettbær, aflar oss yfirgnæfanlegrar eilífrar dýrbar (2. Kor. 4., 17.), heldur eptir því, hversu oss er þaö erfitt og mceíu- fullt, meban þab varir, og oss finnst þess vegna, ab þab skafii oss, meh því ab þab hamli frelsi voru, í staí) þess aö þaö gagni oss. En á vorum endur- lausnardegi sjáum yjer mótlætií) í allt öbru ljósi; þá könnumst vjer vib, au þab er mikili velgjörningur gubs; því hvaí) er maburiun án þess, nema hálfsjeö- ur og ófullkominn, hvafe fullkominn sem hann annars kann aí) þykjast vera? I mótlætinu deyr mörg rót syndarinnar út, sem hlýindi glebinnar lætur taka þroska; og hvaua frelsi missir maburinn í mótlætinu nema þab, ab geta látiö eptir holdinu og ab geta vaxib í andvaraleysinu? Gubs margbreytta speki og gœzka birtist manninum fyrst algjörlega á hans endurlausn- ardegi, og þá breytist hans víl og efasemi í glebi og trúna&artraust á hinni vísdómsfullu og gœzkuríku hand- leibslu guus. Stundirnar í dag líba skjótt, en látum þær eptir skilja í hjörtum vorum þá lifandi kenn- ingu, oss til frœbslu og til leibrjettingar, ab allt, sem gub gjörir, er gott, svo ab vjer sjeum á hverri stundu reibubúnir ab bera krossinn, þegar honum þóknast ab
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.