loading/hleð
(29) Blaðsíða 21 (29) Blaðsíða 21
21 III. Á FYRSTA SUMARDAG. Es. 60., 1.: Stattu upp og taktu við birtunni, því aðljós fíitt kemtir, og dýrðin drottins rennur upp yfír |ijer. Svona ávarpaði Esaiaa spámaí;ur Gyðinga forðum, til þess að áminna þá mn, að fngna tíma þeim, sem þeim átti afe renna upp undir Messíasi; á honum trúbu Gyðingar að þeim mundi hlotnast alls konar blessun, andleg og líkamlegj þeir hjeldu, afe hann mundi verba ævarandi sumar, og þess vegna segir spámaburinn Amos, „ab erjandanum skuli þá lenda saman vife kornskurbarmanninn, og víntrobslumann- inum saman vib sábmanninn" (Amos 9., 13.); á honum hjeldu þeir einnig ab hagur þeirra mundi standa í samsvarandi blóma vib blóma sumarsins. Meb orbunum „ljós“ og „dýrb" í áminningu spá- mannsins er því, mebal annars, meint bæbi ljós og dýrb tímans og hinna jarbnesku hagsælda, sem Gyb- ingum áttu ab hlotnast undir Messíasi. Yjer liöfunt því fullan rjett til ab áminna sjálfa oss meb þessum orbum áhinum fyrsta degi þessa sumars, því absjer- hvert sumar flytur oss líka ljós af hæbum og lætur dýrb drottins renna upp yfir oss. A þessari stundu •skulum vjer því láta hugleibingar vorar nema stabar vib þessi orb spámannsins Esaiasar, er vjer nýlega lieyrbum, til þess ab yfirvega, hvernig vjer eig- um ab taka sumrinu, semvjer nú erum ab byrja:
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.