loading/hleð
(52) Blaðsíða 44 (52) Blaðsíða 44
44 lífsins sem er; heimurinn er vanur aS vera oss fullfýsi- legur, og mörgum jafnvel um of, þó vjer eigum vife marga örhugleika í honum aÖ stríöa; en hversu miklu fýsilegri mundi hann þó ekki veröa oss, ef hiö örö- uga hyrfi, og þar á meöal veturinn? Yeturinn er ímynd hins jaröneska böls, sem knýr oss til, aö renna augum vonarinnar til vors himneska fööur; á honum sjáum vjer svo opt, hversu lítils vjer erum sjálfir megnugir, því hvab fegnir sem vjer vildum, getum vjer þó ekki eitt augnablik haft vald yfir hörkum og ofvi&rum vetrarins; þegar hinir köldu vetrarvindar hrista vor veiku skýli, þá finnum vjer, aö vjer þurf- um styrkari handar til aö leiöa oss, heldur en mann- anna, og vjer snúum þá augum vonarinnar til guös, sem höfuÖskepnurnar hlýöa, og liuggum oss þá sjálfa meö þeirri vissu, aö hiö öröuga eigi þó ekki œfin- lega aö vara, því hinn sami drottinn, sem þá talar viö oss í hinum deyÖandi vindum, í frosti og í snjó, mun innan skamms tala viö oss í hinum Iífgandi blœ og í yl og dögg himinsins á hinu komandi sumri. 1’aÖ ástand væri oss víssulega jafnóhollt, aö vjer ann- aÖhvort þyrftum ekki aö vona, ellegar aÖ vjer gætum þaö ekki. Margur mundi vissulega ekki þykjast þurfa aö byggja von sína eins mikiö á guÖi, og hann nú gjörir, ef veturinn ekki væri, og margur mundi líka missa vonina, ef hann aldrei endaÖi; en eins ogvet- urinn er nú, þá er hann hvorki svo vægur, aÖ hann láti oss ekki þurfa aÖ vona, nje svo langur, aö hann gjöri oss vonina ómögulega, og þannig er hann fyrir- mynd alls þess, sem örÖugt er í lífi voru. Sá kemur tíminn fyrir öllum þeim, sem bera krossinn, aÖ vonir þeirra rœtast um lausn frá öllu hinu mótdrœga, og þá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.