loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
ÍSLANDS SAGA RÍKISÚTGÁFA Hjörleifur drepinn. Hjörleifur reisir tvo skála við höfðann vfir fólk sitt og fcnað. Yar önnur tóftin 18 faðmar að lengd, en hin 19. Veitti ekki af miklum húsakynnum, þvi að tuttugu karlmenn voru i heimili, helmingurinn frjálsir menn. Voru það skipverjar Hjörleifs. Hitt voru þrælar þeir, er liann tók á írlandi. Sat nú allt þetta fólk um kvrrt yfir veturinn. En er voraði, vildi Hjörleifur plægja akur sinn og sá, eins og titt var í Noregi. Hann átti einn uxa og plóg. Skipaði hann nú þrælunum að vinna að akuryrkjunni, en þeir voru þess ófúsir. Vildu þeir heldur hefna harma sinna á Hjörleifi, ef færi gæfist. Gera þeir nú samsæri, drepa uxann, en segja Hjörleifi, að björn hafi komið úr skóginum og orðið honum að hana. Hjörleifur er lieima við skála og frjálsu menn- irnir tíu. Bregða þeir nú við að leita bjarnarins og dreifa sér um skóginn. Þá réðust þrælarnir á þá, hvern i sínu lagi, og drápu þá alla. Að þvi búnu flúðu þeir með Helgu og aðrar konur úr skálanum út i eyjar, sem þar voru skammt frá landi, vestur með ströndinni. (Landnáma 30—35.) Hefnd Ingólfs. Þetta sama vor sendi Ingólfur tvo þræla vestur með sjó til að leita að öndvegissúlunum. Þeir komu að Hjör- leifshöfða, fundu skálana mannlausa og Hjörleif dauð- an. Sneru þá leitarmenn heim og sögðu Ingólfi. Hann brá skjótt við og hýlt vestur að Hjörleifshöfða, og er hann sá fóstbróður sinn dauðan, mælti hann: „Lítið lagðist hér fyrir góðan dreng, er þrælar skyldu að bana 8
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.