loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
NÁMSBÓKA ÍSLANDS SAGA Landið. Þegar landnámsmenn byggðu Island, var það að sumu leyti enn þá yndislegra en nú. Landslagið var aS vísu liiS sama. Fjöllin voru þá — eins og nú — há og svipmikil, jöklarnir hvitir, fossarnir tignarlegir, sjórinn dökkblár og loftið tært og hressandi. En gróðurinn var þá ólíku meiri og dýralifið fjölbreyttara. Engin mannshönd hafði fariS eldi um skógana, og landnámsmenn dáðust að, hve öll dýr voru spök og óvör um sig. Firðirnir, vötnin og árnar voru full af veiðiskap. Hvalirnir syntu inn í fjarðabotna, en selirnir léku við kópana hvarvetna á ströndinni. Fuglarnir hreyfðu sig ekki úr hreiðrun- um, þótt menn gengju nærri þeim. Engin skepna vissi sér von nýrrar hættu. En með byggingu landsins varð brátt breyting á til hins verra. Skógurinn. I Landnámu er sagt, að landið hafi allt verið skógi vaxið milli fjalls og fjöru. Mestallt láglendið hefur þá verið klætt skógi: ströndin allt i kringum land, slétt- lendiö sunnan- og vestanvert á landinu, allir dalir og hátt upp eftir hliðunum. Þó liafa allviða verið eyður í skógana, þar sem jnýrlendi var, lieiðardrög eða nýrunn- in hraun. Ofan til i fjallahlíðunum hefur verið of kalt fyrir skóginn. Þar hefur fjalldrapinn, lyngið og annar heiðagróður tekið við og teygt sig langt inn á hálendið, unz allur gróður hvarf við eyðisandana, sem girtu jökul- flákana í miðju landi alveg eins og nú. Ekki hafa vaxið aðrar trjátegundir á landnámsöld- inni en þær, sem nú þróast villtar á Islandi: birki, reyniviður og víðir. Sjálfsagt hafa skógar verið misjafn- k_______________________________________________________ 11
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.