loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
NÁMSBÓKA ----------------------------- ÍSLANDS SAGA hann reisti þar fjögur stórbú og setti ráðsmenn yfir. Á einu búinu voru fjórtán þrælar. Ráðsmaðurinn hét Atli og var ófrjáls maður. Eitt sinn strandaði þar skip í miklu illviðri. Atli tók skipbrotsmennina til vetur- setu og bað þá engu launa vistina, sagði Geirmund eigi vanta mat. En er Atli fann Geirmund, spurði Geir- mundur, bvi hann var svo djarfur að taka slíka menn upp á kost hans. Atli svaraði: „Því, að það mun uppi, meðan ísland er byggt, liversu mikill sá maður mundi vera, er einn þræll þorði að gera slikt án lians orlofs.“ Geirmundur mælti: „Fyrir þetta tiltæki skaltu þiggja frelsi og bú þetta, er þú hefur varðveitt.“ (Landnáma 90—93.) Ingimundur gamli. Fáir af landnámsmönnum voru eins göfuglyndir menn og Ingimundur gamli. Hann var kominn af ágætum ættum í Noregi. Móðir bans var jarlsdóttir. Ingimundur lá í hernaði framan af ævi og barðist i Hafursfirði með Haraldi hárfagra. Likaði konungi ágætlega við bann og gerði ætíð vel til hans síðan. Því hafði verið spáð fyrir Ingimundi, að hann mundi flvtjast til ís- lands. Það þótti honum ótrúlegt, en festi þó ekki yndi í átthögum sinum eftir þetta. Kemur þar, að hann sel- ur eignir sínar og fer til íslands með góðu samþykki konungs. Kemur hann skipi sínu i Borgarfjörð og er fyrsta veturinn á Hvanneyri lijá æskuvini sínum, sem þar hafði numið land. Næsta sumar flytur hann fólk sitt og bú norður yfir Holtavörðuheiði og austur eftir Húnavatnssýslu. Yar þar þá engin byggð. Heldur hann svo áfram, unz hann kemur i Vatnsdal, sem er ein fegursta sveit á íslandi. Þar reisti hann bæinn Hof i -------------------------------.--------------- 19
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.