loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
 NÁMSBÓIvA -------------------------------- ÍSLANDS SAGA fræðingar á, að landsmenn hafi verið 20 þúsundir, en aðrir telja, að i landinu hafi verið þrefalt fleiri. Öll var byggðin dreifð — eins og nú er i sveitum, hvergi þorp né borgir. II. Þjóðin. Fólkið. Undireins á landnámsöldinni greindist þjóðin á íslandi i ýmsar stéttir eftir efnum og ætterni, en skörpust var merkja- línan milli frjálsra manna og ófrjálsra (þrælanna). Ánauðuga fólkið var eiginlega ekki talið með mönnum. Það var eign frjálsu mannanna eins og dýr eða hlutir. En jafnvel innbyrðis meðal frjálsa fólksins var stéttarmunurinn greinilegur. Það var lang- ur vegur eftir virðingarstiganum frá kóngum og drottningum eða stórríkum höldum og víkingum eins og Geirmundi, Auði, Ingi- mundi eða Skalla-Grimi niður að kotbóndanum eða beininga- manninum. (Egils saga 270—273. Laxdæla 63—67.) Stórbændurnir. Það voru fyrst og frcmst þeir höldar, sem yfirgáfu Noreg heldur en beygja sig fyrir konunginum. í öðru lagi voru það duglegir menn, er safnað höfðu saman miklu fé með kaup- skap eða víkingaferðum, og i þriðja lagi merin, er höfðu hafizt til auðæfa á íslandi með atorku og starfsemi. Ekki mynduðu þó stórbændur þessir fasta, arfgenga aðalsstétt, eins og þá var annars titt í öðrum löndum. Jafnvel goðarnir, sem mest völd höfðu, fengu enga þvílíka sérstöðu. En stórbændurnir fundu til yfirburða og máttar og létu það tíðum koma fram i við- skiptum við smælingjana, og stranglega var þess gætt, að efna- fólk og fátæklingar mægðust ekki. Samt tóku stórbændur og goðar þátt í daglegri heimilisvinnu með vinnufólki sínu. Skalla- Grímur var sívinnandi, einkum að smíðum. Gunnar á Hliðar- enda og Höskuldur Hvítanesgoði unnu að akuryrkju, og mörg fleiri slík dæmi mætti telja. Sumir létu sér nægja að hafa vak- andi auga á allri vinnu bæði verkafólks og þrælanna. Kom sér þá vel, er húsbóndinn var fyrirmannlegur í orði og verki, 25
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.